Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 21:45 Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. „Við erum bara inná hóteli og þú veist örugglega betur hvernig þessi staður er en ég. Veðrið og æfingasvæðið er mjög gott og hótelið fínt þannig að það er allt í toppstandi hjá okkur“. Er þetta sambærilegt við það sem var á Evrópumótinu í Frakklandi? „Hótelið er töluvert stærra en þetta er kannski svipað. Við erum með fjöllin hérna og gott útsýni af hótelinu þannig að þetta er kannski svipaður fílingur. Veðrið er frábært líka og það skemmir ekki fyrir“. Síðasta leiktíð hjá þér var frábær og þú ert alltaf að verða stærri og sterkari í þessu landsliði? „Mér líður mjög vel og þetta er alltaf stærsti draumur allra knattspyrnumanna að fá að spila á HM og vera í góðu formi eins og ég er í er bara plús. Ég hlakka mikið til að takast á við Argentínu“. Hvað ætlar þú svo að gera í dag? „Ætli ég fari ekki í borðtennis, vinni Gylfa svona fimm, sex sinnum. Svo horfi ég kannski á bíómynd í kvöld og svo í rúmið“. Getur Gylfi eitthvað í borðtennis? „Hann er góður en bara ekki nógu góður. Hann er betri í golfi, hann má eiga það. Það er enginn golfvöllur hérna, ég þakka Guði fyrir það. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. „Við erum bara inná hóteli og þú veist örugglega betur hvernig þessi staður er en ég. Veðrið og æfingasvæðið er mjög gott og hótelið fínt þannig að það er allt í toppstandi hjá okkur“. Er þetta sambærilegt við það sem var á Evrópumótinu í Frakklandi? „Hótelið er töluvert stærra en þetta er kannski svipað. Við erum með fjöllin hérna og gott útsýni af hótelinu þannig að þetta er kannski svipaður fílingur. Veðrið er frábært líka og það skemmir ekki fyrir“. Síðasta leiktíð hjá þér var frábær og þú ert alltaf að verða stærri og sterkari í þessu landsliði? „Mér líður mjög vel og þetta er alltaf stærsti draumur allra knattspyrnumanna að fá að spila á HM og vera í góðu formi eins og ég er í er bara plús. Ég hlakka mikið til að takast á við Argentínu“. Hvað ætlar þú svo að gera í dag? „Ætli ég fari ekki í borðtennis, vinni Gylfa svona fimm, sex sinnum. Svo horfi ég kannski á bíómynd í kvöld og svo í rúmið“. Getur Gylfi eitthvað í borðtennis? „Hann er góður en bara ekki nógu góður. Hann er betri í golfi, hann má eiga það. Það er enginn golfvöllur hérna, ég þakka Guði fyrir það.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira