Sleit krossband í hné og missir af HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. júní 2018 12:30 Frank Fabra í baráttu við N´Golo Kante í vináttuleik. Aðeins annar þeirra verður með á HM í Rússlandi vísir/getty Kólumbíski varnarmaðurinn Frank Fabra hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópnum fyrir HM í Rússlandi eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingu, tíu dögum fyrir fyrsta leik liðsins í keppninni. Fabra meiddist á hné á æfingu liðsins síðastliðinn laugardag og er nú komið í ljós að hann er með slitið krossband. Er um að ræða mikið áfall fyrir Kólumbíu enda var búist við því að þessi 27 ára gamli leikmaður Boca Juniors myndi hefja leik í vinstri bakverðinum hjá Kólumbíumönnum. Fabra er annar Suður-Ameríkumaðurinn sem slítur krossband í hné á æfingu í aðdraganda mótsins. Manuel Lanzini, leikmaður West Ham og Argentínu, verður ekki með á mótinu af þessum sökum. Hinn 34 ára gamli Farid Diaz hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Fabra en Diaz á 13 landsleiki að baki fyrir Kólumbíu. Kólumbía mætir Japan í sínum fyrsta leik þann 19.júní næstkomandi en Kólumbíumenn eru einnig með Pólverjum og Senegal í H-riðli. Miklar væntingar eru til liðsins sem náði sínum besta árangri í HM-sögunni í síðustu keppni þegar liðið komst í 8-liða úrslit. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn. 8. júní 2018 10:41 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Kólumbíski varnarmaðurinn Frank Fabra hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópnum fyrir HM í Rússlandi eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingu, tíu dögum fyrir fyrsta leik liðsins í keppninni. Fabra meiddist á hné á æfingu liðsins síðastliðinn laugardag og er nú komið í ljós að hann er með slitið krossband. Er um að ræða mikið áfall fyrir Kólumbíu enda var búist við því að þessi 27 ára gamli leikmaður Boca Juniors myndi hefja leik í vinstri bakverðinum hjá Kólumbíumönnum. Fabra er annar Suður-Ameríkumaðurinn sem slítur krossband í hné á æfingu í aðdraganda mótsins. Manuel Lanzini, leikmaður West Ham og Argentínu, verður ekki með á mótinu af þessum sökum. Hinn 34 ára gamli Farid Diaz hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Fabra en Diaz á 13 landsleiki að baki fyrir Kólumbíu. Kólumbía mætir Japan í sínum fyrsta leik þann 19.júní næstkomandi en Kólumbíumenn eru einnig með Pólverjum og Senegal í H-riðli. Miklar væntingar eru til liðsins sem náði sínum besta árangri í HM-sögunni í síðustu keppni þegar liðið komst í 8-liða úrslit.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn. 8. júní 2018 10:41 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn. 8. júní 2018 10:41