Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. júní 2018 12:26 Myndin sem Merkel birti á Instagram Vísir/AP Mynd sem Angela Merkel kanslari Þýskalands birti á Instagram hefur farið sem eldur í sinu á netinu. Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. Myndin er frá fundi leiðtoga G7 ríkja sem fram fór í Kanada nú um helgina. Margir hafa velt þessari mynd fyrir sér og þá sérstaklega líkamstjáningu þeirra leiðtoga sem sjást á henni. Fram hefur komið að um mikinn deilufund var að ræða þar sem Trump hélt reiðilestur yfir hinum þjóðarleiðtogunum um hve illa þeir kæmu fram við Bandaríkin. Myndir frá mimsunandi sjónarhornum af sama augnabliki hafa einnig komið fram. Sumir segja að að myndin líkist sögulegu málverki.Angela Merkel's office has released this photo taken today at the G7, which tells you a lot about how things went. pic.twitter.com/IXX6K3ayys— David Mack (@davidmackau) June 9, 2018 Hér fer einn notandi Twitter yfir ýmis smáatriði myndarinnar. Smellið á tístið til að sjá þá umræðu. This looks like a history painting that took years to plan, compose, and complete. https://t.co/maCirTqZGj— Mike Duncan (@mikeduncan) June 9, 2018 One scene - four different perspectives #G7 1) by Merkel's team 2) by Macron's team 3) by Conte's team 4) by Trump's team pic.twitter.com/q3qaSfaiQS— Fabian Reinbold (@fabreinbold) June 9, 2018 Einhver tók sig svo til og bjó til útgáfu af myndinni í anda hins fræga málverks Leonardo Da Vinci, síðasta kvöldmáltíðin. "The last Covfefe"via https://t.co/RkNyNWkzEL pic.twitter.com/AbYBAJAhoV— Gissur Simonarson (@GissiSim) June 10, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8. júní 2018 13:10 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8. júní 2018 19:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Mynd sem Angela Merkel kanslari Þýskalands birti á Instagram hefur farið sem eldur í sinu á netinu. Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. Myndin er frá fundi leiðtoga G7 ríkja sem fram fór í Kanada nú um helgina. Margir hafa velt þessari mynd fyrir sér og þá sérstaklega líkamstjáningu þeirra leiðtoga sem sjást á henni. Fram hefur komið að um mikinn deilufund var að ræða þar sem Trump hélt reiðilestur yfir hinum þjóðarleiðtogunum um hve illa þeir kæmu fram við Bandaríkin. Myndir frá mimsunandi sjónarhornum af sama augnabliki hafa einnig komið fram. Sumir segja að að myndin líkist sögulegu málverki.Angela Merkel's office has released this photo taken today at the G7, which tells you a lot about how things went. pic.twitter.com/IXX6K3ayys— David Mack (@davidmackau) June 9, 2018 Hér fer einn notandi Twitter yfir ýmis smáatriði myndarinnar. Smellið á tístið til að sjá þá umræðu. This looks like a history painting that took years to plan, compose, and complete. https://t.co/maCirTqZGj— Mike Duncan (@mikeduncan) June 9, 2018 One scene - four different perspectives #G7 1) by Merkel's team 2) by Macron's team 3) by Conte's team 4) by Trump's team pic.twitter.com/q3qaSfaiQS— Fabian Reinbold (@fabreinbold) June 9, 2018 Einhver tók sig svo til og bjó til útgáfu af myndinni í anda hins fræga málverks Leonardo Da Vinci, síðasta kvöldmáltíðin. "The last Covfefe"via https://t.co/RkNyNWkzEL pic.twitter.com/AbYBAJAhoV— Gissur Simonarson (@GissiSim) June 10, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8. júní 2018 13:10 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8. júní 2018 19:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8. júní 2018 13:10
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49
Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8. júní 2018 19:30