Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. júní 2018 12:26 Myndin sem Merkel birti á Instagram Vísir/AP Mynd sem Angela Merkel kanslari Þýskalands birti á Instagram hefur farið sem eldur í sinu á netinu. Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. Myndin er frá fundi leiðtoga G7 ríkja sem fram fór í Kanada nú um helgina. Margir hafa velt þessari mynd fyrir sér og þá sérstaklega líkamstjáningu þeirra leiðtoga sem sjást á henni. Fram hefur komið að um mikinn deilufund var að ræða þar sem Trump hélt reiðilestur yfir hinum þjóðarleiðtogunum um hve illa þeir kæmu fram við Bandaríkin. Myndir frá mimsunandi sjónarhornum af sama augnabliki hafa einnig komið fram. Sumir segja að að myndin líkist sögulegu málverki.Angela Merkel's office has released this photo taken today at the G7, which tells you a lot about how things went. pic.twitter.com/IXX6K3ayys— David Mack (@davidmackau) June 9, 2018 Hér fer einn notandi Twitter yfir ýmis smáatriði myndarinnar. Smellið á tístið til að sjá þá umræðu. This looks like a history painting that took years to plan, compose, and complete. https://t.co/maCirTqZGj— Mike Duncan (@mikeduncan) June 9, 2018 One scene - four different perspectives #G7 1) by Merkel's team 2) by Macron's team 3) by Conte's team 4) by Trump's team pic.twitter.com/q3qaSfaiQS— Fabian Reinbold (@fabreinbold) June 9, 2018 Einhver tók sig svo til og bjó til útgáfu af myndinni í anda hins fræga málverks Leonardo Da Vinci, síðasta kvöldmáltíðin. "The last Covfefe"via https://t.co/RkNyNWkzEL pic.twitter.com/AbYBAJAhoV— Gissur Simonarson (@GissiSim) June 10, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8. júní 2018 13:10 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8. júní 2018 19:30 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Mynd sem Angela Merkel kanslari Þýskalands birti á Instagram hefur farið sem eldur í sinu á netinu. Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. Myndin er frá fundi leiðtoga G7 ríkja sem fram fór í Kanada nú um helgina. Margir hafa velt þessari mynd fyrir sér og þá sérstaklega líkamstjáningu þeirra leiðtoga sem sjást á henni. Fram hefur komið að um mikinn deilufund var að ræða þar sem Trump hélt reiðilestur yfir hinum þjóðarleiðtogunum um hve illa þeir kæmu fram við Bandaríkin. Myndir frá mimsunandi sjónarhornum af sama augnabliki hafa einnig komið fram. Sumir segja að að myndin líkist sögulegu málverki.Angela Merkel's office has released this photo taken today at the G7, which tells you a lot about how things went. pic.twitter.com/IXX6K3ayys— David Mack (@davidmackau) June 9, 2018 Hér fer einn notandi Twitter yfir ýmis smáatriði myndarinnar. Smellið á tístið til að sjá þá umræðu. This looks like a history painting that took years to plan, compose, and complete. https://t.co/maCirTqZGj— Mike Duncan (@mikeduncan) June 9, 2018 One scene - four different perspectives #G7 1) by Merkel's team 2) by Macron's team 3) by Conte's team 4) by Trump's team pic.twitter.com/q3qaSfaiQS— Fabian Reinbold (@fabreinbold) June 9, 2018 Einhver tók sig svo til og bjó til útgáfu af myndinni í anda hins fræga málverks Leonardo Da Vinci, síðasta kvöldmáltíðin. "The last Covfefe"via https://t.co/RkNyNWkzEL pic.twitter.com/AbYBAJAhoV— Gissur Simonarson (@GissiSim) June 10, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8. júní 2018 13:10 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8. júní 2018 19:30 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8. júní 2018 13:10
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49
Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8. júní 2018 19:30