Logi: Það er enginn ánægður í deildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 19:15 Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag. „Það hefði kannski getað verið þægilegra verkefni, en það er reyndar ekkert verkefni þægilegt, þetta er allt erfitt og KR mjög sterkt lið og góðir á sínum heimavelli. Við þurfum að draga fram allt það besta til þess að vinna leikinn,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, samdi við Víking fyrir heimsmeistaramótið og bíða Víkingar komu hans. Víkingur byrjaði mótið vel og tapaði ekki leik í fyrstu þremur umferðunum. Síðan þá hefur gengi liðsins hins vegar versnað og eru aðeins einu stigi frá fallsæti eftir níu umferðir. „Það eru ekki mörg lið sem hafa náð að sýna sitt besta. Breiðablik hefur komið á óvart með góðum leik og góðum sigrum, Valur var í basli í upphafi og FH, KR og við. Staðan er eiginlega sú að það er enginn ánægður í deildinni og þar erum við virkilega meðtaldir.“ „Ég vona bara innilega að þetta verði áframhaldandi skemmtun. Hluti af skemmtuninni er spenna og ef við náum að gera spennu á toppi og botni þá er gaman,“ sagði Logi Ólafsson. Leikur KR og Víkings er í beinni útsendingu frá Alvogenvellinum á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19:05. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag. „Það hefði kannski getað verið þægilegra verkefni, en það er reyndar ekkert verkefni þægilegt, þetta er allt erfitt og KR mjög sterkt lið og góðir á sínum heimavelli. Við þurfum að draga fram allt það besta til þess að vinna leikinn,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, samdi við Víking fyrir heimsmeistaramótið og bíða Víkingar komu hans. Víkingur byrjaði mótið vel og tapaði ekki leik í fyrstu þremur umferðunum. Síðan þá hefur gengi liðsins hins vegar versnað og eru aðeins einu stigi frá fallsæti eftir níu umferðir. „Það eru ekki mörg lið sem hafa náð að sýna sitt besta. Breiðablik hefur komið á óvart með góðum leik og góðum sigrum, Valur var í basli í upphafi og FH, KR og við. Staðan er eiginlega sú að það er enginn ánægður í deildinni og þar erum við virkilega meðtaldir.“ „Ég vona bara innilega að þetta verði áframhaldandi skemmtun. Hluti af skemmtuninni er spenna og ef við náum að gera spennu á toppi og botni þá er gaman,“ sagði Logi Ólafsson. Leikur KR og Víkings er í beinni útsendingu frá Alvogenvellinum á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19:05.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira