Hamilton tók forystu með sigri í Frakklandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. júní 2018 21:12 Lewis Hamilton vísir/getty Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fram fór í Le Castellet í Frakklandi í dag. Um var að ræða fyrstu Formúla 1 keppnina í Frakklandi í tíu ár. Hamilton var á ráspól og hélt fyrsta sætinu frá upphafi til enda. Max Verstappen á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari komu í næstu sætum á eftir. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari eru í baráttu við Hamilton í keppni ökumanna en þeir lentu í samstuði á fyrsta hring í Frakklandi í dag. Vettel náði að vinna sig upp og endaði í fimmta sæti Hamilton er kominn með fjórtán stiga forystu í keppni ökumanna en Vettel er í öðru sæti. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Aðeins eitt stig skilur að fyrir endurkomuna til Frakklands Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. 21. júní 2018 18:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fram fór í Le Castellet í Frakklandi í dag. Um var að ræða fyrstu Formúla 1 keppnina í Frakklandi í tíu ár. Hamilton var á ráspól og hélt fyrsta sætinu frá upphafi til enda. Max Verstappen á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari komu í næstu sætum á eftir. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari eru í baráttu við Hamilton í keppni ökumanna en þeir lentu í samstuði á fyrsta hring í Frakklandi í dag. Vettel náði að vinna sig upp og endaði í fimmta sæti Hamilton er kominn með fjórtán stiga forystu í keppni ökumanna en Vettel er í öðru sæti.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Aðeins eitt stig skilur að fyrir endurkomuna til Frakklands Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. 21. júní 2018 18:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Upphitun: Aðeins eitt stig skilur að fyrir endurkomuna til Frakklands Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. 21. júní 2018 18:30