Landslið leikara í nýrri hlaupaauglýsingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2018 14:30 Landslið íslenskra leikara tekur þátt í auglýsingunni fyrir Reykjavíkurmaraþonið og hlaupastyrk í ár. Vísir/samsett Fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk hefur verið birt á Facebook-síðu bankans. Í auglýsingunni Hlauptu koma fyrir margir af okkar ástsælustu leikurum og er útkoman ótrúlega flott. Verkefnið er að frumkvæði Ólafs Darra Ólafsson og Ilmar Kristjánsdóttur. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem sá um þetta verkefni. „Þegar hópur leikara leitaði til Íslandsbanka með þá hugmynd að gefa vinnu sína og láta gott af sér leiða fengum við það hlutverk að útfæra auglýsingu fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka,“ segir Högni Valur Högnason aðstoðarhönnunarstjóri á Brandenburg í samtali við Vísi. En hvað fær leikara til að hlaupa? Þeir hlaupa sem alls kyns karakterar í bíómyndum, þáttum og leiksýningum. Þeir hlaupa af allt öðrum ástæðum en venjulegt fólk. Þeir hlaupa fyrir ævintýraþrána, af einskærri gleði, undan uppvakningum og sumir hlaupa meira að segja frá sprengjum. „Auglýsingin fyrir maraþonið í ár vísar í fræg minni og senur úr kvikmyndasögunni. Stórskotalið íslensku leiklistarsenunnar fær hér að blómstra í sínu náttúrulega umhverfi og auðvitað hvetja fólk til að hlaupa í eða styrkja Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Samúel og Gunnar leikstýrðu og Skot productions framleiddu.“ Eins og kom fram á Vísi í morgun fær enginn leikaranna greitt fyrir þátttöku í auglýsingunni eða verkefninu sem slíku en Íslandsbanki heitir á góðgerðafélögin sem þau hlaupa fyrir. Í fyrra var set met í áheitasöfnun þegar söfnuðust yfir 118 milljónir til 152 félaga. Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson eru í upphafsatriði auglýsingarinnar en þar má einnig sjá Unni Ösp Stefánsdóttur, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Sigurð Sigurjónsson, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur, Maríu Thelmu Smáradóttur, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, Arnmund Ernst Backman, Björn Thors, Gunnar Hanson, Gísla Örn Haraldsson, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, Birnu Rún Eiríksdóttur, Hjört Jóhann Jónsson, Víking Kristjánsson, Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur, Guðmund Inga Þorvaldsson og Maríu Clöru Lúthersdóttur. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Hópur landsþekktra íslenskra leikara er í forsvari fyrir hlaupastyrk í ár. 22. júní 2018 09:03 Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk hefur verið birt á Facebook-síðu bankans. Í auglýsingunni Hlauptu koma fyrir margir af okkar ástsælustu leikurum og er útkoman ótrúlega flott. Verkefnið er að frumkvæði Ólafs Darra Ólafsson og Ilmar Kristjánsdóttur. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem sá um þetta verkefni. „Þegar hópur leikara leitaði til Íslandsbanka með þá hugmynd að gefa vinnu sína og láta gott af sér leiða fengum við það hlutverk að útfæra auglýsingu fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka,“ segir Högni Valur Högnason aðstoðarhönnunarstjóri á Brandenburg í samtali við Vísi. En hvað fær leikara til að hlaupa? Þeir hlaupa sem alls kyns karakterar í bíómyndum, þáttum og leiksýningum. Þeir hlaupa af allt öðrum ástæðum en venjulegt fólk. Þeir hlaupa fyrir ævintýraþrána, af einskærri gleði, undan uppvakningum og sumir hlaupa meira að segja frá sprengjum. „Auglýsingin fyrir maraþonið í ár vísar í fræg minni og senur úr kvikmyndasögunni. Stórskotalið íslensku leiklistarsenunnar fær hér að blómstra í sínu náttúrulega umhverfi og auðvitað hvetja fólk til að hlaupa í eða styrkja Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Samúel og Gunnar leikstýrðu og Skot productions framleiddu.“ Eins og kom fram á Vísi í morgun fær enginn leikaranna greitt fyrir þátttöku í auglýsingunni eða verkefninu sem slíku en Íslandsbanki heitir á góðgerðafélögin sem þau hlaupa fyrir. Í fyrra var set met í áheitasöfnun þegar söfnuðust yfir 118 milljónir til 152 félaga. Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson eru í upphafsatriði auglýsingarinnar en þar má einnig sjá Unni Ösp Stefánsdóttur, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Sigurð Sigurjónsson, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur, Maríu Thelmu Smáradóttur, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, Arnmund Ernst Backman, Björn Thors, Gunnar Hanson, Gísla Örn Haraldsson, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, Birnu Rún Eiríksdóttur, Hjört Jóhann Jónsson, Víking Kristjánsson, Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur, Guðmund Inga Þorvaldsson og Maríu Clöru Lúthersdóttur.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Hópur landsþekktra íslenskra leikara er í forsvari fyrir hlaupastyrk í ár. 22. júní 2018 09:03 Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Hópur landsþekktra íslenskra leikara er í forsvari fyrir hlaupastyrk í ár. 22. júní 2018 09:03
Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00