MS semur við KSÍ um skyr Sigurður Mikael Jónsson skrifar 21. júní 2018 06:00 Ekki fær hver sem er að nota landsliðsbúninginn í auglýsingum sínum. Skjáskot Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Auglýsingin komst í fréttir í vikunni þegar greint var frá því að framleiðsla væri hafin á hinu íslenska skyri Mjólkursamsölunnar (MS) og varan væntanleg í rússneskar verslunarhillur um mánaðamótin. Skyrútrásin til Rússlands er gerð af stórhug og standa vonir til að ná 5 þúsund tonna ársframleiðslu þar, rúmum tvö þúsund tonnum meira en hér á landi. Athygli vakti þó að í skyrauglýsingunni voru flestir klæddir í íslensku landsliðstreyjuna, kirfilega merkta KSÍ. Knattspyrnusambandið hefur staðið vörð um vörumerki sitt í aðdraganda HM og tekið á þeim málum sem upp hafa komið þar sem fyrirtæki, sem ekki hafa til þess leyfi, reyna að hagnýta sér það til markaðssetningar á eigin vöru. MS virtist þó við fyrstu sýn ekki vera einn samstarfsaðila KSÍ. Darri Johansen, markaðsráðgjafi hjá Pipar/Tbwa, hefur haldið utan um vörumerkjavernd KSÍ, hann segir rétt að MS sé ekki einn bakhjarla KSÍ, en sambandið sé þó með samstarfssamninga við önnur fyrirtæki um ólík verkefni. „Og í þeim samningum er kveðið á um ákveðna þætti sem snúa að markaðslegum tengslum við KSÍ. MS er eitt þeirra fyrirtækja þar sem um var að ræða sértækan samning er snýr að markaðssetningu á Ísey skyri í kringum HM fyrir erlenda markaði. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. 12. júní 2018 21:34 Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. 19. júní 2018 13:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Auglýsingin komst í fréttir í vikunni þegar greint var frá því að framleiðsla væri hafin á hinu íslenska skyri Mjólkursamsölunnar (MS) og varan væntanleg í rússneskar verslunarhillur um mánaðamótin. Skyrútrásin til Rússlands er gerð af stórhug og standa vonir til að ná 5 þúsund tonna ársframleiðslu þar, rúmum tvö þúsund tonnum meira en hér á landi. Athygli vakti þó að í skyrauglýsingunni voru flestir klæddir í íslensku landsliðstreyjuna, kirfilega merkta KSÍ. Knattspyrnusambandið hefur staðið vörð um vörumerki sitt í aðdraganda HM og tekið á þeim málum sem upp hafa komið þar sem fyrirtæki, sem ekki hafa til þess leyfi, reyna að hagnýta sér það til markaðssetningar á eigin vöru. MS virtist þó við fyrstu sýn ekki vera einn samstarfsaðila KSÍ. Darri Johansen, markaðsráðgjafi hjá Pipar/Tbwa, hefur haldið utan um vörumerkjavernd KSÍ, hann segir rétt að MS sé ekki einn bakhjarla KSÍ, en sambandið sé þó með samstarfssamninga við önnur fyrirtæki um ólík verkefni. „Og í þeim samningum er kveðið á um ákveðna þætti sem snúa að markaðslegum tengslum við KSÍ. MS er eitt þeirra fyrirtækja þar sem um var að ræða sértækan samning er snýr að markaðssetningu á Ísey skyri í kringum HM fyrir erlenda markaði.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. 12. júní 2018 21:34 Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. 19. júní 2018 13:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Lítil fyrirtæki nýta sér "strákana okkar“ í markaðsskyni í aðdraganda HM Nokkuð hefur verið um að minni fyrirtæki nýti sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem spilar sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í téðri íþrótt næsta laugardag, í markaðsskyni. 12. júní 2018 21:34
Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. 19. júní 2018 13:00