Krísufundur hjá heimsmeisturunum eftir fyrsta leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. júní 2018 15:30 Neuer mætti 50 mínútum of seint á blaðamannafundinn vísir/getty Óvæntustu úrslit fyrstu umferðar HM í Rússlandi var líklega tap Þjóðverja gegn Mexíkó. Heimsmeistararnir áttu engin svör gegn sprækum Mexíkóum sem unnu sanngjarnan 1-0 sigur. Manuel Neuer er fyrirliði Þjóðverja og hefur þurft að svara fyrir frammistöðu liðsins undanfarna daga. „Mexíkó skapaði vandræði fyrir okkur og við vorum ekki með svörin við þeim. Þetta á að vekja okkur.“ „Ég hef aldrei upplifað jafn góð samskipti í landsliðinu og eftir tapið gegn Mexíkó. Það boðar gott. Leikmenn vilja taka ábyrgð og við ætlum ekki að lenda í þessu aftur. Við nálgumst næstu leiki með jákvætt hugarfar og trúum því að við getum komist í 16-liða úrslit,“ sagði Neuer. Neuer mætti 50 mínútum of seint á blaðamannafundinn og baðst afsökunar á því við blaðamenn. Ástæðan fyrir seinkuninni var sú að leikmenn eyddu löngum tíma eftir æfingu liðsins til að fara yfir málin. „Það var langur liðsfundur og ég biðst afsökunar á að hafa mætt svona seint. Við erum okkar hörðustu gagnrýnendur. Við erum ósáttir við okkur sjálfa og vonsviknir að hafa ekki leikið betur.“ „Við vorum að ræða það hvernig við verndum vörnina okkar og skort á sjálfstrausti í liðinu. Ég get ekki útskýrt það nánar,“ sagði Neuer þegar blaðamenn spurðu um efni liðsfundarins. Jafnframt tók Neuer skýrt fram að ekkert ósætti væri innan leikmannahópsins en orðrómar þess efnis höfðu verið á sveimi í aðdraganda keppninnar. Næsti leikur Þjóðverja er næstkomandi laugardag þegar þeir mæta Svíum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Óvæntustu úrslit fyrstu umferðar HM í Rússlandi var líklega tap Þjóðverja gegn Mexíkó. Heimsmeistararnir áttu engin svör gegn sprækum Mexíkóum sem unnu sanngjarnan 1-0 sigur. Manuel Neuer er fyrirliði Þjóðverja og hefur þurft að svara fyrir frammistöðu liðsins undanfarna daga. „Mexíkó skapaði vandræði fyrir okkur og við vorum ekki með svörin við þeim. Þetta á að vekja okkur.“ „Ég hef aldrei upplifað jafn góð samskipti í landsliðinu og eftir tapið gegn Mexíkó. Það boðar gott. Leikmenn vilja taka ábyrgð og við ætlum ekki að lenda í þessu aftur. Við nálgumst næstu leiki með jákvætt hugarfar og trúum því að við getum komist í 16-liða úrslit,“ sagði Neuer. Neuer mætti 50 mínútum of seint á blaðamannafundinn og baðst afsökunar á því við blaðamenn. Ástæðan fyrir seinkuninni var sú að leikmenn eyddu löngum tíma eftir æfingu liðsins til að fara yfir málin. „Það var langur liðsfundur og ég biðst afsökunar á að hafa mætt svona seint. Við erum okkar hörðustu gagnrýnendur. Við erum ósáttir við okkur sjálfa og vonsviknir að hafa ekki leikið betur.“ „Við vorum að ræða það hvernig við verndum vörnina okkar og skort á sjálfstrausti í liðinu. Ég get ekki útskýrt það nánar,“ sagði Neuer þegar blaðamenn spurðu um efni liðsfundarins. Jafnframt tók Neuer skýrt fram að ekkert ósætti væri innan leikmannahópsins en orðrómar þess efnis höfðu verið á sveimi í aðdraganda keppninnar. Næsti leikur Þjóðverja er næstkomandi laugardag þegar þeir mæta Svíum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira