Gera heimildarmynd um ævintýri strákanna okkar á HM í Rússlandi Benedikt Bóas skrifar 20. júní 2018 06:00 Tökulið frá Octoberfilms tekur upp efni á æfingu íslands á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson fylgist íbygginn með æfingunni. Fréttablaðið/Eyþór Knattspyrnusamband Íslands fékk fjölda tilboða frá kvikmyndagerðarfólki sem vildi gera heimildarmynd um Rússlandsför íslenska landsliðsins. Eftir smá umhugsun var tilboði tekið frá breska kvikmyndafyrirtækinu Octoberfilms og eru sex til átta manns frá sjónvarpsveitunni á öllum æfingum liðsins í Kabardinka þar sem liðið hefur aðsetur. Tekur hópurinn upp hvert fótspor íslenska landsliðsins og fær mjög góðan aðgang að liðinu á eftir. Kvikmyndafyrirtækið kíkti einnig í heimsókn þegar íslenska liðið var í Bandaríkjunum þar sem það lék tvo vináttuleiki við Perú og Mexíkó í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Þá hafa þeir einnig heimsótt leikmenn á heimilum þeirra víða um Evrópu. Þórður Jónsson, sem gerði meðal annars heimildarkvikmyndina Garn, er tengiliður við fyrirtækið og segir að engin dagsetning sé komin á hvenær myndin verði frumsýnd. „Það er ekkert leyndarmál að við erum að gera þessa mynd en ég get lítið sagt annað.“Landsliðið vekur gríðarlega athygli um allan heim og er mikil vöntun á efni frá liðinu. Það verður bætt úr því eftir HM þegar heimildarmyndin kemur út. Fréttablaðið/EyþórOctoberfilms er breskt framleiðslufyrirtæki sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir myndir sínar og þetta er stórt batterí sem er í gangi. Hún verður frumsýnd eitthvað eftir HM.“ Það má búast við að milljónir manna muni njóta myndarinnar þegar hún kemur út. „Þetta er eitt dæmi um hvað landsliðið er að fá mikla athygli,“ segir Þórður. Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson gerðu heimildarmynd um undankeppnina fyrir Evrópumeistaramótið en engin mynd var gerð um keppnina sjálfa. Kvikmyndin Jökullinn logar var einmitt sýnd í borgunum þremur sem landsliðið mun leika í, Moskvu, Volgograd og Rostov við Don. Alls staðar var fullt á sýningum myndarinnar og henni afar vel tekið. Myndin hefur farið víða og verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður-Ameríku og hafa milljónir manna nú séð hana. Áhuginn á landsliðinu er gríðarlegur og sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að hann hefði fengið um 200 tölvupósta um viðtalsbeiðnir á dag í aðdraganda mótsins. Þá voru um eitt þúsund blaðamenn frá öllum heimshornum að störfum á leik Argentínu og Íslands. Búist er við að enn fjölgi í þeim hópi eftir jafnteflið – sem var í raun sigur. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2. júní 2016 22:43 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30. desember 2016 13:30 Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. 15. júní 2017 17:46 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk fjölda tilboða frá kvikmyndagerðarfólki sem vildi gera heimildarmynd um Rússlandsför íslenska landsliðsins. Eftir smá umhugsun var tilboði tekið frá breska kvikmyndafyrirtækinu Octoberfilms og eru sex til átta manns frá sjónvarpsveitunni á öllum æfingum liðsins í Kabardinka þar sem liðið hefur aðsetur. Tekur hópurinn upp hvert fótspor íslenska landsliðsins og fær mjög góðan aðgang að liðinu á eftir. Kvikmyndafyrirtækið kíkti einnig í heimsókn þegar íslenska liðið var í Bandaríkjunum þar sem það lék tvo vináttuleiki við Perú og Mexíkó í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Þá hafa þeir einnig heimsótt leikmenn á heimilum þeirra víða um Evrópu. Þórður Jónsson, sem gerði meðal annars heimildarkvikmyndina Garn, er tengiliður við fyrirtækið og segir að engin dagsetning sé komin á hvenær myndin verði frumsýnd. „Það er ekkert leyndarmál að við erum að gera þessa mynd en ég get lítið sagt annað.“Landsliðið vekur gríðarlega athygli um allan heim og er mikil vöntun á efni frá liðinu. Það verður bætt úr því eftir HM þegar heimildarmyndin kemur út. Fréttablaðið/EyþórOctoberfilms er breskt framleiðslufyrirtæki sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir myndir sínar og þetta er stórt batterí sem er í gangi. Hún verður frumsýnd eitthvað eftir HM.“ Það má búast við að milljónir manna muni njóta myndarinnar þegar hún kemur út. „Þetta er eitt dæmi um hvað landsliðið er að fá mikla athygli,“ segir Þórður. Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson gerðu heimildarmynd um undankeppnina fyrir Evrópumeistaramótið en engin mynd var gerð um keppnina sjálfa. Kvikmyndin Jökullinn logar var einmitt sýnd í borgunum þremur sem landsliðið mun leika í, Moskvu, Volgograd og Rostov við Don. Alls staðar var fullt á sýningum myndarinnar og henni afar vel tekið. Myndin hefur farið víða og verið sýnd á 20 kvikmyndahátíðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Mið- og Suður-Ameríku og hafa milljónir manna nú séð hana. Áhuginn á landsliðinu er gríðarlegur og sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að hann hefði fengið um 200 tölvupósta um viðtalsbeiðnir á dag í aðdraganda mótsins. Þá voru um eitt þúsund blaðamenn frá öllum heimshornum að störfum á leik Argentínu og Íslands. Búist er við að enn fjölgi í þeim hópi eftir jafnteflið – sem var í raun sigur.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2. júní 2016 22:43 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30. desember 2016 13:30 Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. 15. júní 2017 17:46 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2. júní 2016 22:43
Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30. desember 2016 13:30
Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York. 15. júní 2017 17:46