Varner og Kraft efstir fyrir lokahringinn á Greenbrier Classic Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 09:00 Harold Varner III á fyrsta degi Greenbrier Classic. getty Harold Varner III og Kelly Kraft eru efstir eftir þrjá hringi á Greenbrier Classic mótinu í golfi sem fram fer um helgina. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni og fer fram í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Harold Varner lék þriðja hringinn á fjórum undir pari og jafnaði með því Kelly Kraft í fyrsta sætinu á 14 höggum undir pari. Kraft lék þriðja hringinn á einu höggi undir pari. Þeir Varner og Kraft eru báðir að stefna á sinn fyrsta sigur í PGA-móti en samtals hafa þeir tekið þátt í 85 mótum. Jafnir í þriðja sætinu er þeir Kevin Na og ríkjandi meistari mótsins, Xander Schauffele, á 13 höggum undir pari en þeir léku báðir þriðja hringinn á fimm höggum undir pari. Greenbrier Classic mótið hefur verið haldið frá árinu 2010 og aldrei hefur munað fleiri en tveimur höggum á fyrsta og öðru sæti þess. Bein útsending frá lokadegi The Greenbrier Classic á PGA mótaröðinni hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Harold Varner III og Kelly Kraft eru efstir eftir þrjá hringi á Greenbrier Classic mótinu í golfi sem fram fer um helgina. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni og fer fram í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Harold Varner lék þriðja hringinn á fjórum undir pari og jafnaði með því Kelly Kraft í fyrsta sætinu á 14 höggum undir pari. Kraft lék þriðja hringinn á einu höggi undir pari. Þeir Varner og Kraft eru báðir að stefna á sinn fyrsta sigur í PGA-móti en samtals hafa þeir tekið þátt í 85 mótum. Jafnir í þriðja sætinu er þeir Kevin Na og ríkjandi meistari mótsins, Xander Schauffele, á 13 höggum undir pari en þeir léku báðir þriðja hringinn á fimm höggum undir pari. Greenbrier Classic mótið hefur verið haldið frá árinu 2010 og aldrei hefur munað fleiri en tveimur höggum á fyrsta og öðru sæti þess. Bein útsending frá lokadegi The Greenbrier Classic á PGA mótaröðinni hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira