Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Ólafur segir þetta glataðar fréttir að félagi sinn, Sigurbergur, sé hættur. Hann neitar að trúa þessu. vísir/skjáskot Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn sagði frá þessu í viðtali við Vísi. Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli. Hann fór ágætlega af stað með Keflavík í Pepsi-deildinni þetta sumarið en meiddist svo aftur. Þá lét hann staðar numið og tilkynnti í gær að hann væri hættur. Fyrrum samherji hans í yngri landsliðum Íslands og núverandi leikmaður Vals, Ólafur Karl Finsen, segir þetta glataðar fréttir. „Glataðar fréttir úr Keflavík. Sigurbergur geggjaður fótboltamaður en líka skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér,” sagði Ólafur Karl og bætti við: „Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég neita bara að trúa þessu.” Ólafur Karl og Sigurbergur spiluðu saman í yngri landsliðum Íslands og voru meðal annars báðir í byrjunarliðinu er Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg, 29. september 2008, í undankeppni fyrir EM U17. Glataðar fréttir úr keflavik @sigurbergur23 geggjaður fótboltamaður en lika skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér.Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég bara neita að trúa þessu pic.twitter.com/Wc8rfa1EVP— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 5, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn sagði frá þessu í viðtali við Vísi. Sigurbergur hefur verið að glíma við þrálát meiðsli. Hann fór ágætlega af stað með Keflavík í Pepsi-deildinni þetta sumarið en meiddist svo aftur. Þá lét hann staðar numið og tilkynnti í gær að hann væri hættur. Fyrrum samherji hans í yngri landsliðum Íslands og núverandi leikmaður Vals, Ólafur Karl Finsen, segir þetta glataðar fréttir. „Glataðar fréttir úr Keflavík. Sigurbergur geggjaður fótboltamaður en líka skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér,” sagði Ólafur Karl og bætti við: „Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég neita bara að trúa þessu.” Ólafur Karl og Sigurbergur spiluðu saman í yngri landsliðum Íslands og voru meðal annars báðir í byrjunarliðinu er Ísland gerði markalaust jafntefli við Noreg, 29. september 2008, í undankeppni fyrir EM U17. Glataðar fréttir úr keflavik @sigurbergur23 geggjaður fótboltamaður en lika skemmtilegasti samherji og besti vinur sem fótboltinn gaf mér.Alltaf með harðsperrur í maganum af hlátri eftir að hitta hann og búinn að hlakka til að spila með honum aftur svo ég bara neita að trúa þessu pic.twitter.com/Wc8rfa1EVP— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) July 5, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira