Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. júlí 2018 11:41 Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. Vísir/Getty Lögreglunni í Lundúnum hefur borist þrjár tilkynningar um kynferðisbrot sem leikarinn Kevin Spacey á að hafa framið. Þetta gera þá þrjú mál til viðbótar við önnur þrjú mál sem nú þegar sem hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni. Fimm af þeim meintu brotum Spacey er gert að hafa framið eiga að hafa átt sér stað í Lundúnum á árunum 1996-2008 og eitt í vesturhluta Bretlands, Glaucester árið 2013. Vaknaði með Spacey ofan á sér Spacey hefur margsinnis verið sakaður um kynferðislegt ofbeldi og áreitni síðan bandarískur leikari Anthony Rapp steig fram í nóvember á síðasta ári með ásakanir á hendur Spacey. Rapp sagði frá því að hann hafi einn morguninn árið 1984 vaknað með Spacey ofan á sér. Þá var Rapp 14 ára og Spacey 26 ára. Mánuði eftir að Rapp steig fram baðst Spacey afsökunar á framferði sínu. Að sögn leikarans hefði þetta gerst í ölæði. Hann sagðist hafa í hyggju að sækja sér viðeigandi meðferð. Spacey hefur verið listrænn stjórnandi við leikhúsið Old Vic í ellefu ár. Talsmaður leikhússins sagði í nóvember á síðasta ári að stjórnendum þess hefðu borist 20 tilkynningar um óeðlilega hegðun Spacey í starfi. Leikhúsið hafi hvatt 14 af þessum 20 til að fara áfram með málin til lögregluyfirvalda. Spacey hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun og hefur leikið í þáttaröðinni House of Cards og kvikmyndinni American Beauty. Mál Kevin Spacey Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum. 12. apríl 2018 07:37 Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 Sjáðu fyrsta brotið úr House of Cards eftir að Kevin Spacey var rekinn Átta einstaklingar stigu fram í lok síðasta árs með ásakanir um kynferðislega áreitni Kevin Spacey á tökustað Netflix-þáttaraðarinnar House of Cards. 6. mars 2018 11:30 Gagnagrunnur yfir "hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. 23. desember 2017 19:43 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Lögreglunni í Lundúnum hefur borist þrjár tilkynningar um kynferðisbrot sem leikarinn Kevin Spacey á að hafa framið. Þetta gera þá þrjú mál til viðbótar við önnur þrjú mál sem nú þegar sem hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni. Fimm af þeim meintu brotum Spacey er gert að hafa framið eiga að hafa átt sér stað í Lundúnum á árunum 1996-2008 og eitt í vesturhluta Bretlands, Glaucester árið 2013. Vaknaði með Spacey ofan á sér Spacey hefur margsinnis verið sakaður um kynferðislegt ofbeldi og áreitni síðan bandarískur leikari Anthony Rapp steig fram í nóvember á síðasta ári með ásakanir á hendur Spacey. Rapp sagði frá því að hann hafi einn morguninn árið 1984 vaknað með Spacey ofan á sér. Þá var Rapp 14 ára og Spacey 26 ára. Mánuði eftir að Rapp steig fram baðst Spacey afsökunar á framferði sínu. Að sögn leikarans hefði þetta gerst í ölæði. Hann sagðist hafa í hyggju að sækja sér viðeigandi meðferð. Spacey hefur verið listrænn stjórnandi við leikhúsið Old Vic í ellefu ár. Talsmaður leikhússins sagði í nóvember á síðasta ári að stjórnendum þess hefðu borist 20 tilkynningar um óeðlilega hegðun Spacey í starfi. Leikhúsið hafi hvatt 14 af þessum 20 til að fara áfram með málin til lögregluyfirvalda. Spacey hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun og hefur leikið í þáttaröðinni House of Cards og kvikmyndinni American Beauty.
Mál Kevin Spacey Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum. 12. apríl 2018 07:37 Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 Sjáðu fyrsta brotið úr House of Cards eftir að Kevin Spacey var rekinn Átta einstaklingar stigu fram í lok síðasta árs með ásakanir um kynferðislega áreitni Kevin Spacey á tökustað Netflix-þáttaraðarinnar House of Cards. 6. mars 2018 11:30 Gagnagrunnur yfir "hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. 23. desember 2017 19:43 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum. 12. apríl 2018 07:37
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15
Sjáðu fyrsta brotið úr House of Cards eftir að Kevin Spacey var rekinn Átta einstaklingar stigu fram í lok síðasta árs með ásakanir um kynferðislega áreitni Kevin Spacey á tökustað Netflix-þáttaraðarinnar House of Cards. 6. mars 2018 11:30
Gagnagrunnur yfir "hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. 23. desember 2017 19:43