Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. júlí 2018 06:00 Flóttafólki hefur verið vísað frá Ítalíu í stórum stíl. Vísir/afp Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Þar af drukknuðu rúmlega 200 á síðustu þremur dögum. Óttast er að smyglarar freisti þess nú að fara háskalegri leið yfir hafið þar sem yfirvöld á Ítalíu og í Líbíu hafa ákveðið að stórefla strandgæslu sína. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því í gær að 276 flóttamenn hefðu komið til Trípólí í Líbíu í byrjun vikunnar. Þar af voru 16 manns sem komust lífs af þegar bátur þeirra sökk með 130 manns um borð. Þetta er fjórða árið í röð sem fleiri en eitt þúsund manns drukkna á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Othman Belbeisi, fulltrúi Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar, sagði í gær að skyndileg fjölgun dauðsfalla flóttafólks væri ógnvænleg þróun. „Smyglarar hagnýta sér neyð flóttafólks og þörf þess til að halda yfir Miðjarðarhafið áður en yfirvöld á svæðinu herða landamæraeftirlit sitt,“ sagði Belbeisi. Talið er að aðeins helmingur þeirra sem flúið hafa Líbíu í ár hafi komist til Evrópu. Hlutfallið var 86 prósent á síðasta ári. Birtist í Fréttablaðinu Flóttamenn Tengdar fréttir Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30. júní 2018 18:17 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21. júní 2018 21:17 Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Fleiri fréttir Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Sjá meira
Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Þar af drukknuðu rúmlega 200 á síðustu þremur dögum. Óttast er að smyglarar freisti þess nú að fara háskalegri leið yfir hafið þar sem yfirvöld á Ítalíu og í Líbíu hafa ákveðið að stórefla strandgæslu sína. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því í gær að 276 flóttamenn hefðu komið til Trípólí í Líbíu í byrjun vikunnar. Þar af voru 16 manns sem komust lífs af þegar bátur þeirra sökk með 130 manns um borð. Þetta er fjórða árið í röð sem fleiri en eitt þúsund manns drukkna á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. Othman Belbeisi, fulltrúi Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar, sagði í gær að skyndileg fjölgun dauðsfalla flóttafólks væri ógnvænleg þróun. „Smyglarar hagnýta sér neyð flóttafólks og þörf þess til að halda yfir Miðjarðarhafið áður en yfirvöld á svæðinu herða landamæraeftirlit sitt,“ sagði Belbeisi. Talið er að aðeins helmingur þeirra sem flúið hafa Líbíu í ár hafi komist til Evrópu. Hlutfallið var 86 prósent á síðasta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Flóttamenn Tengdar fréttir Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30. júní 2018 18:17 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21. júní 2018 21:17 Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Fleiri fréttir Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Sjá meira
Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30. júní 2018 18:17
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30
220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21. júní 2018 21:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent