Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 12:07 Danijel Subasic varði vítaspyrnu Jørgensen og sló Dani út úr 16-liða úrslitum HM. Vísir/EPA Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02