Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2018 10:00 Fjöldi fólks safnaðist saman til að sjá Ronaldo mæta í höfuðstöðvar Juventus í morgun vísir/getty Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, Cristiano Ronaldo, verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ítalska stórliðsins Juventus innan skamms. Þegar þessi frétt er skrifuð er Ronaldo í læknisskoðun í höfuðstöðvum Juventus en þangað mætti hann í morgun að viðstöddu fjölmenni. Stuðningsmenn ítalska liðsins vissu vel af komu kappans og tóku vel á móti honum þegar hann mætti á svæðið eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Live dal #JMedical. @Cristiano saluta i tifosi #CR7DAY #CR7JUVE pic.twitter.com/yLkTQH5AbN— JuventusFC (@juventusfc) July 16, 2018 Stemningin virðist hafa náð vel til Portúgalans sem mætti syngjandi glaður inn í höfuðstöðvar Juventus eins og sjá má neðst í fréttinni. Ronaldo er á leiðinni að verða dýrasti leikmaður í sögu Ítalíumeistaranna og um leið dýrasti leikmaður í sögu ítalska boltans en Juventus borgar 105 milljónir punda til Real Madrid fyrir þennan þrefalda Englandsmeistara, tvöfalda Spánarmeistara sem hefur einnig unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.RONALDO singing 'JUVEEEE JUVEEEE' #Cr7day #CristianoRonaldo #CR7JUVE pic.twitter.com/Zs5BPnoptq— Juvefc.com (@juvefcdotcom) July 16, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, Cristiano Ronaldo, verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ítalska stórliðsins Juventus innan skamms. Þegar þessi frétt er skrifuð er Ronaldo í læknisskoðun í höfuðstöðvum Juventus en þangað mætti hann í morgun að viðstöddu fjölmenni. Stuðningsmenn ítalska liðsins vissu vel af komu kappans og tóku vel á móti honum þegar hann mætti á svæðið eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Live dal #JMedical. @Cristiano saluta i tifosi #CR7DAY #CR7JUVE pic.twitter.com/yLkTQH5AbN— JuventusFC (@juventusfc) July 16, 2018 Stemningin virðist hafa náð vel til Portúgalans sem mætti syngjandi glaður inn í höfuðstöðvar Juventus eins og sjá má neðst í fréttinni. Ronaldo er á leiðinni að verða dýrasti leikmaður í sögu Ítalíumeistaranna og um leið dýrasti leikmaður í sögu ítalska boltans en Juventus borgar 105 milljónir punda til Real Madrid fyrir þennan þrefalda Englandsmeistara, tvöfalda Spánarmeistara sem hefur einnig unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.RONALDO singing 'JUVEEEE JUVEEEE' #Cr7day #CristianoRonaldo #CR7JUVE pic.twitter.com/Zs5BPnoptq— Juvefc.com (@juvefcdotcom) July 16, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44