Segir erfitt að takast á við grimmdina í kjölfar níðyrðis um Ivönku Trump Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2018 21:08 Samantha Bee stýrir þættinum Full Frontal þar sem hún fjallar á hispurslausan og gagnrýninn hátt um stjórnmál og málefni líðandi stundar. Skjáskot/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Samantha Bee segir að erfitt hafi verið að takast á við harða gagnrýni sem hún hlaut eftir að hafa kallað Ivönku Trump, athafnakonu og dóttur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, „gagnslausa tussu“ í þætti sínum Full Frontal í lok maí síðastliðnum. Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. „Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég hef verið að hugsa mikið um það. Við skipulögðum frí 4. júlí og tíminn var notaður til íhugunar,“ sagði Bee. „Á þessum tímapunkti hafði ég aldrei fundið áður fyrir þessu stiig grimmdar, en ég geri ráð fyrir því að ég muni ganga í gegnum það aftur. Kannski verð ég betur undirbúin næst. Mér finnst við hafa afgreitt þetta vel en þetta var erfiður skóli.“Sjá einnig: Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Bee gaf tvisvar út formlega afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um Ivönku Trump, eina á Twitter og hina í þættinum. Tilefni ummælanna var mynd, sem Ivanka birti af sér og tveggja ára syni sínum á sama tíma og yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu að aðskilnaði innflytjendafjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna. Málið reitti m.a. föður Ivönku, Donald Trump Bandaríkjaforseta, til reiði og kallaði hann eftir því að Full Frontal, þáttur hinnar „hæfileikalausu Samönthu Bee“, yrði tekinn af dagskrá. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Samantha Bee segir að erfitt hafi verið að takast á við harða gagnrýni sem hún hlaut eftir að hafa kallað Ivönku Trump, athafnakonu og dóttur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, „gagnslausa tussu“ í þætti sínum Full Frontal í lok maí síðastliðnum. Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. „Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég hef verið að hugsa mikið um það. Við skipulögðum frí 4. júlí og tíminn var notaður til íhugunar,“ sagði Bee. „Á þessum tímapunkti hafði ég aldrei fundið áður fyrir þessu stiig grimmdar, en ég geri ráð fyrir því að ég muni ganga í gegnum það aftur. Kannski verð ég betur undirbúin næst. Mér finnst við hafa afgreitt þetta vel en þetta var erfiður skóli.“Sjá einnig: Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Bee gaf tvisvar út formlega afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um Ivönku Trump, eina á Twitter og hina í þættinum. Tilefni ummælanna var mynd, sem Ivanka birti af sér og tveggja ára syni sínum á sama tíma og yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu að aðskilnaði innflytjendafjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna. Málið reitti m.a. föður Ivönku, Donald Trump Bandaríkjaforseta, til reiði og kallaði hann eftir því að Full Frontal, þáttur hinnar „hæfileikalausu Samönthu Bee“, yrði tekinn af dagskrá.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48