Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 21:07 Viktor skoraði þrjú í kvöld. vísir/stefán Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Fyrsta mark leiksins kom á 17. mínútu. Viktor Jónsson slapp einn á móti Árna Snæ Ólafsson í marki ÍA og skoraði fyrir heimamenn. Aðeins fimm mínútum seinna var Viktor aftur á ferðinni. Í þetta skipti lagði hann upp mark fyrir Daða Bergsson. Gestirnir frá Akranesi náðu að minnka muninn fyrir leikhlé með marki Stefáns Teits Þórðarsonar og var staðan í hálfleik 2-1. Snemma í seinni hálfleik voru Daði og Viktor aftur á ferðinni fyrir Þrótt. Daði komst einn á móti Árna en sá Viktor í hlaupinu sem kláraði í markið. Viktor fullkomnaði svo þrennuna á 88. mínútu og aftur var það Daði Bergsson sem átti stoðsendinguna og kláruðu þeir félagar leikinn fyrir Þrótt. Lokatölur í Laugardalnum 4-1. Sigurinn kemur Þrótti upp fyrir Fram í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig. Þetta er jafnframt fyrsti heimasigur Þróttara í deildinni í sumar. ÍA er nú tveimur stigum á eftir HK á toppi deildarinnar, í öðru sætinu fyrir ofan Víking Ólafsvík á markatölu. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Íslenski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Fyrsta mark leiksins kom á 17. mínútu. Viktor Jónsson slapp einn á móti Árna Snæ Ólafsson í marki ÍA og skoraði fyrir heimamenn. Aðeins fimm mínútum seinna var Viktor aftur á ferðinni. Í þetta skipti lagði hann upp mark fyrir Daða Bergsson. Gestirnir frá Akranesi náðu að minnka muninn fyrir leikhlé með marki Stefáns Teits Þórðarsonar og var staðan í hálfleik 2-1. Snemma í seinni hálfleik voru Daði og Viktor aftur á ferðinni fyrir Þrótt. Daði komst einn á móti Árna en sá Viktor í hlaupinu sem kláraði í markið. Viktor fullkomnaði svo þrennuna á 88. mínútu og aftur var það Daði Bergsson sem átti stoðsendinguna og kláruðu þeir félagar leikinn fyrir Þrótt. Lokatölur í Laugardalnum 4-1. Sigurinn kemur Þrótti upp fyrir Fram í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig. Þetta er jafnframt fyrsti heimasigur Þróttara í deildinni í sumar. ÍA er nú tveimur stigum á eftir HK á toppi deildarinnar, í öðru sætinu fyrir ofan Víking Ólafsvík á markatölu. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti