Allt vitlaust þegar að mark var dæmt af KA: „Þið eruð búnir að horfa of mikið á HM“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2018 12:00 Túfa gaf lítið fyrir útskýringar Helga Mikaels. vísir KA vann sterkan útisigur á Grindavík, 2-1, í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en sigurmarkið skoraði Ýmir Már Geirsson á annarri mínútu í uppbótartíma. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir strax á áttundu mínútu en Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma leik. Grindjánar spiluðu síðustu 20 mínúturnar manni færri eftir að Marínó Axel Helgasyni var vikið af velli. Ótrúlega uppákoma varð á 48. mínútu þegar að KA komst í 2-1 með marki Elfars Árna Aðalsteinssonar en hann nýtti sér þá skelfileg mistök Kristians Jajalo í marki Grindavíkur. KA-menn fögnuðu markinu vel og lengi en svo þegar átti að taka miðju var markið allt í einu dæmt af. Enginn vissi hvers vegna, ekki einu sinni fjórði dómarinn þegar að Arnar Björnsson, sem að lýsti leiknum á Stöð 2 Sport, fór niður á völl og spurði Pétur Guðmundsson. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var algjörlega brjálaður og öskraði á dómarana að þeir væru búnir að horfa of mikið á HM eins og heyrðist vel í útsendingunni. Hann öskraði á þá að þeir væru ekki með sjónvörp til að taka ákvörðun svona seint og fékk svo útskýringu frá dómaranum Helga Mikael Jónassyni sem að hann var ekki ánægður með. Allt það helsta úr þessum rosalega fótboltaleik má sjá hér að neðan. Mörkin úr leiknumMarkið sem dæmt var af Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. 12. júlí 2018 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. 12. júlí 2018 21:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
KA vann sterkan útisigur á Grindavík, 2-1, í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en sigurmarkið skoraði Ýmir Már Geirsson á annarri mínútu í uppbótartíma. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir strax á áttundu mínútu en Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma leik. Grindjánar spiluðu síðustu 20 mínúturnar manni færri eftir að Marínó Axel Helgasyni var vikið af velli. Ótrúlega uppákoma varð á 48. mínútu þegar að KA komst í 2-1 með marki Elfars Árna Aðalsteinssonar en hann nýtti sér þá skelfileg mistök Kristians Jajalo í marki Grindavíkur. KA-menn fögnuðu markinu vel og lengi en svo þegar átti að taka miðju var markið allt í einu dæmt af. Enginn vissi hvers vegna, ekki einu sinni fjórði dómarinn þegar að Arnar Björnsson, sem að lýsti leiknum á Stöð 2 Sport, fór niður á völl og spurði Pétur Guðmundsson. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var algjörlega brjálaður og öskraði á dómarana að þeir væru búnir að horfa of mikið á HM eins og heyrðist vel í útsendingunni. Hann öskraði á þá að þeir væru ekki með sjónvörp til að taka ákvörðun svona seint og fékk svo útskýringu frá dómaranum Helga Mikael Jónassyni sem að hann var ekki ánægður með. Allt það helsta úr þessum rosalega fótboltaleik má sjá hér að neðan. Mörkin úr leiknumMarkið sem dæmt var af
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. 12. júlí 2018 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. 12. júlí 2018 21:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. 12. júlí 2018 21:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. 12. júlí 2018 21:00