108 sm lax af Nessvæðinu í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2018 14:40 Arnór með 1ö8 sm laxinn sem hann veiddi á Nesi í gær. Mynd: Laxá Nesi FB Það er fá veiðisvæði á landinu sem gefa jafn marga 20 pundara á hverju sumri og svæðið við Laxá kennt við Nes. Þeir sem veiða þetta svæði einu sinni tala um að dreyma það daglega þangað til þeir mæta þangað aftur enda svæðið afskaplega fallegt og krefjandi. Arnór Maximilian Luckas er við veiðar á Nesi ásamt föður sínum og gerði sér lítið fyrir og setti í landaði 101 sm laxi í gær. Til að toppa það þá var næsti lax 108 sm sem er svo framarlega sem við vitum stærsti lax sumarsins til þessa. Það hefur verið fín veiði á Nesi og þeir sem hafa áhuga á stórlaxamyndum ættu að smella í eitt "læk" á Facebook síðuna þeirra og skoða hana reglulega. Það er víst hvergi hægt að sjá fleiri myndir af stórlöxum heldur en þar. Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði
Það er fá veiðisvæði á landinu sem gefa jafn marga 20 pundara á hverju sumri og svæðið við Laxá kennt við Nes. Þeir sem veiða þetta svæði einu sinni tala um að dreyma það daglega þangað til þeir mæta þangað aftur enda svæðið afskaplega fallegt og krefjandi. Arnór Maximilian Luckas er við veiðar á Nesi ásamt föður sínum og gerði sér lítið fyrir og setti í landaði 101 sm laxi í gær. Til að toppa það þá var næsti lax 108 sm sem er svo framarlega sem við vitum stærsti lax sumarsins til þessa. Það hefur verið fín veiði á Nesi og þeir sem hafa áhuga á stórlaxamyndum ættu að smella í eitt "læk" á Facebook síðuna þeirra og skoða hana reglulega. Það er víst hvergi hægt að sjá fleiri myndir af stórlöxum heldur en þar.
Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði