Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 09:00 Ensku blöðin voru óvenju jákvæð í morgun. Mynd/Samsett Englendingar ætluðu að koma með HM-bikarinn heim en verða nú að sætta sig við að spila um bronsið eftir endurkomu sigur Króata í undanúrslitaleik þjóðanna í Moskvu í gærkvöldi. Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. Króatarnir unnu 2-1 og spila nú sinn fyrsta úrslitaleik á HM þegar þeir mæta Frökkum á sunnudaginn. England mætir Belgíu í leiknum um þriðja sætið á laugardag. Draumur Englands um fyrsta úrslitaleikinn sinn í 52 ár endaði snögglega í framlengingunni þegar framherjinn Mario Mandzukic nýtti sér sofandahátt í ensku vörninni og skoraði sigurmark Króatíu. Ensku blöðin dansa svolítið í takt í viðbrögðum sínum og þau eru vissulega meira íslensk en þau eru ensk. Blöðin slá upp fyrirsögnum eins og "Hetjur", "Þjóðargersemi", „Við hyllum ykkur“ eða „Stolt ljónanna“ og með þeim eru birtar stórar dramatískar myndir af svekktum enskum leikmönnum eða þjálfara þeirra Gareth Soutgate sem reyndi að hughreysta sína menn í leikslok. Það var enginn leikmaður tekinn fyrir eins og David Beckham um árið og þjálfarinn fékk ekki heldur að heyra það. Öll stemmningin í kringum enska liðið hefur gerbreyst og það má sjá vel á forsíðum ensku blaðanna í morgun. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Sjá meira
Englendingar ætluðu að koma með HM-bikarinn heim en verða nú að sætta sig við að spila um bronsið eftir endurkomu sigur Króata í undanúrslitaleik þjóðanna í Moskvu í gærkvöldi. Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. Króatarnir unnu 2-1 og spila nú sinn fyrsta úrslitaleik á HM þegar þeir mæta Frökkum á sunnudaginn. England mætir Belgíu í leiknum um þriðja sætið á laugardag. Draumur Englands um fyrsta úrslitaleikinn sinn í 52 ár endaði snögglega í framlengingunni þegar framherjinn Mario Mandzukic nýtti sér sofandahátt í ensku vörninni og skoraði sigurmark Króatíu. Ensku blöðin dansa svolítið í takt í viðbrögðum sínum og þau eru vissulega meira íslensk en þau eru ensk. Blöðin slá upp fyrirsögnum eins og "Hetjur", "Þjóðargersemi", „Við hyllum ykkur“ eða „Stolt ljónanna“ og með þeim eru birtar stórar dramatískar myndir af svekktum enskum leikmönnum eða þjálfara þeirra Gareth Soutgate sem reyndi að hughreysta sína menn í leikslok. Það var enginn leikmaður tekinn fyrir eins og David Beckham um árið og þjálfarinn fékk ekki heldur að heyra það. Öll stemmningin í kringum enska liðið hefur gerbreyst og það má sjá vel á forsíðum ensku blaðanna í morgun.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Sjá meira