HK/Víkingur vann fallslaginn í Vesturbænum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:06 HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í kvöld vísir/anton HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í fallslag við KR í lokaleik 9. umferðar Pepsi deildar kvenna í kvöld. Nýliðarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir heimakonur í KR. Katrín Ómarsdóttir kom þeim yfir strax á 9. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu Hugrúnar Lilju Ólafsdóttur. Forystan var þó ekki langlíf. Tveimur mínútum seinna brunuðu gestirnir í sókn og náðu í hornspyrnu. Þar var Hildur Antonsdóttir rétt kona á réttum stað og skallaði í netið. Staðan 1-1 eftir 11. mínútur. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og jafnt þegar flautað var til leikhlés. KR-ingar pressuðu mikið í upphafi seinni hálfleiks en það voru nýliðarnir í HK/Víkingi sem náðu að komast yfir. Margrét Sif Magnúsdóttir skoraði með frábæru skoti fyrir utan teig. Mínútu síðar var Margrét búin að koma HK/Víkingi í 3-1. Hrikaleg mistök hjá Lilju Dögg Valþórsdóttur í vörn KR, Margrét Sif kemst inn í sendingu hennar, lék á Ingibjörgu Valgeirsdóttur markvörð KR og skoraði í autt marknetið. Fleiri urðu mörkin ekki, lokatölur 3-1. KR situr sem fastast á botni deildarinnar, HK/Víkingur er í 10. sæti með 10 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í fallslag við KR í lokaleik 9. umferðar Pepsi deildar kvenna í kvöld. Nýliðarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir heimakonur í KR. Katrín Ómarsdóttir kom þeim yfir strax á 9. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu Hugrúnar Lilju Ólafsdóttur. Forystan var þó ekki langlíf. Tveimur mínútum seinna brunuðu gestirnir í sókn og náðu í hornspyrnu. Þar var Hildur Antonsdóttir rétt kona á réttum stað og skallaði í netið. Staðan 1-1 eftir 11. mínútur. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og jafnt þegar flautað var til leikhlés. KR-ingar pressuðu mikið í upphafi seinni hálfleiks en það voru nýliðarnir í HK/Víkingi sem náðu að komast yfir. Margrét Sif Magnúsdóttir skoraði með frábæru skoti fyrir utan teig. Mínútu síðar var Margrét búin að koma HK/Víkingi í 3-1. Hrikaleg mistök hjá Lilju Dögg Valþórsdóttur í vörn KR, Margrét Sif kemst inn í sendingu hennar, lék á Ingibjörgu Valgeirsdóttur markvörð KR og skoraði í autt marknetið. Fleiri urðu mörkin ekki, lokatölur 3-1. KR situr sem fastast á botni deildarinnar, HK/Víkingur er í 10. sæti með 10 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira