Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júlí 2018 17:54 Dagbjört Rúriksdóttir, Lína Birgitta Sigurðardóttir og Gurrý Jónsdóttir mynda stúlknabandið Zinnia. Instagram/@linabirgittasig Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20. Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20.
Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30
Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30
Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30