Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2018 11:30 Áttfaldir Íslandsmeistarar FH hafa átt í stökustu vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en liðið fékk á sig tvö þannig mörk í 4-1 tapinu gegn Breiðabliki á sunnudaginn var. FH er í heildina búið að fá á sig tíu mörk úr föstum leikatriðum í þrettán leikjum í sumar sem er tveimur mörkum fleira úr föstum leikatriðum en liðið fékk á sig allt síðasta sumar. Breiðablik skoraði tvö mörk á FH upp úr aukaspyrnum inn á teiginn. Í fyrra skiptið skallaði Thomas Mikkelsen boltann í netið kolrangstæður en í það síðara lagði Mikkelsen upp mark fyrir Davíð Kristján Ólafsson. „Það var að trufla þá gríðarlega mikið að hann var að standa inn í þessari rangstöðu og á þessu augnabliki falla Viðar Ari og Gummi Kristjáns niður og þá er Mikkelsen réttstæður,“ sagði Freyr Alexandersson í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið þegar að hann tók varnarleik FH-inga fyrir í seinna markinu. „Það er ótrúlegt að horfa á þetta. Það er enginn sem ber ábyrgð á manninum. Þetta er galinn varnarleikur. Sjáið þetta! Þeir standa oft á tíðum alveg rétt en grimmdin að vinna fyrsta og annan bolta er ekki til staðar,“ sagði Freyr. Sem fyrr segir hefur FH oft verið betra í að verjast föstum leikatriðum en liðið var til dæmis í fyrra besta lið deildarinnar í þeim hluta leiksins ásamt Víkingi. „Ég ákvað að kíkja á föst leikatriði hjá FH 2015 og 2016 og þar voru leikmennirnir að standa á svipuðum stað og markvörðurinn var á svipuðum stað. Það vantar þessa árásagirni og hugrekki sem er farið úr varnarleiknum hjá FH. Þeir voru besta liðið á Íslandi í föstum leikatriðum lengi vel,“ sagði Freyr Alexandersson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25. júlí 2018 12:30 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25. júlí 2018 14:00 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25. júlí 2018 11:00 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. 24. júlí 2018 12:00 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. 24. júlí 2018 14:00 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Áttfaldir Íslandsmeistarar FH hafa átt í stökustu vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en liðið fékk á sig tvö þannig mörk í 4-1 tapinu gegn Breiðabliki á sunnudaginn var. FH er í heildina búið að fá á sig tíu mörk úr föstum leikatriðum í þrettán leikjum í sumar sem er tveimur mörkum fleira úr föstum leikatriðum en liðið fékk á sig allt síðasta sumar. Breiðablik skoraði tvö mörk á FH upp úr aukaspyrnum inn á teiginn. Í fyrra skiptið skallaði Thomas Mikkelsen boltann í netið kolrangstæður en í það síðara lagði Mikkelsen upp mark fyrir Davíð Kristján Ólafsson. „Það var að trufla þá gríðarlega mikið að hann var að standa inn í þessari rangstöðu og á þessu augnabliki falla Viðar Ari og Gummi Kristjáns niður og þá er Mikkelsen réttstæður,“ sagði Freyr Alexandersson í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið þegar að hann tók varnarleik FH-inga fyrir í seinna markinu. „Það er ótrúlegt að horfa á þetta. Það er enginn sem ber ábyrgð á manninum. Þetta er galinn varnarleikur. Sjáið þetta! Þeir standa oft á tíðum alveg rétt en grimmdin að vinna fyrsta og annan bolta er ekki til staðar,“ sagði Freyr. Sem fyrr segir hefur FH oft verið betra í að verjast föstum leikatriðum en liðið var til dæmis í fyrra besta lið deildarinnar í þeim hluta leiksins ásamt Víkingi. „Ég ákvað að kíkja á föst leikatriði hjá FH 2015 og 2016 og þar voru leikmennirnir að standa á svipuðum stað og markvörðurinn var á svipuðum stað. Það vantar þessa árásagirni og hugrekki sem er farið úr varnarleiknum hjá FH. Þeir voru besta liðið á Íslandi í föstum leikatriðum lengi vel,“ sagði Freyr Alexandersson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25. júlí 2018 12:30 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25. júlí 2018 14:00 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25. júlí 2018 11:00 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. 24. júlí 2018 12:00 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. 24. júlí 2018 14:00 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. 24. júlí 2018 10:00
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25. júlí 2018 12:30
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25. júlí 2018 14:00
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25. júlí 2018 11:00
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. 24. júlí 2018 12:00
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. 24. júlí 2018 14:00