Barnahátíðin Kátt á Klambra haldin í þriðja sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 15:00 Síðastliðin tvö sumur hefur stemningin verið fín á Klambratúni. Fullkomið helgarplan fyrir barnafjölskyldur. Vísir/Laufey Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni. Krakkar Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni.
Krakkar Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira