Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:00 Viðar Ari Jónsson, hægri bakvörður FH, fékk væna útreið frá Frey Alexanderssyni, sérfræðingi Pepsi-markanna, á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi fyrir frammistöðu sína í 4-1 tapi FH á móti Breiðabliki. Viðar átti í miklu basli með að koma fyrirgjöfum inn á teiginn og þegar að þær loksins bárust voru þær skelfilegar, að mati Freys. „Viðar Ari komst ótt og títt í fyrirgjafarstöður í þessum leik en þær voru skelfilegar og í heildina í sumar hafa þær verið afar daprar,“ sagði Freyr. „Hann eyðilagði svo margar sóknir með lélegum fyrirgjöfum karlgreyið að það var átakanlegt að horfa á þetta ef ég á að vera hreinskilinn. Svo endar þetta á fyrirgjöf sem á heima í 2. deildinni.“ Reynir Leósson tók undir orð Freys og benti á að Viðar, sem er á láni frá toppliði norsku úrvalsdeildarinnar, Brann, verður að gera betur í þessu sem bakvörður. „Þetta er strákur sem fór í frábært lið í atvinnumennskunni. Ef menn ætla að ná árangri þar þurfa þeir að vera með þetta í miklu betra lagi,“ sagði Reynir Leósson. Greiningu Freys má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2018 14:30 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Sjá meira
Viðar Ari Jónsson, hægri bakvörður FH, fékk væna útreið frá Frey Alexanderssyni, sérfræðingi Pepsi-markanna, á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi fyrir frammistöðu sína í 4-1 tapi FH á móti Breiðabliki. Viðar átti í miklu basli með að koma fyrirgjöfum inn á teiginn og þegar að þær loksins bárust voru þær skelfilegar, að mati Freys. „Viðar Ari komst ótt og títt í fyrirgjafarstöður í þessum leik en þær voru skelfilegar og í heildina í sumar hafa þær verið afar daprar,“ sagði Freyr. „Hann eyðilagði svo margar sóknir með lélegum fyrirgjöfum karlgreyið að það var átakanlegt að horfa á þetta ef ég á að vera hreinskilinn. Svo endar þetta á fyrirgjöf sem á heima í 2. deildinni.“ Reynir Leósson tók undir orð Freys og benti á að Viðar, sem er á láni frá toppliði norsku úrvalsdeildarinnar, Brann, verður að gera betur í þessu sem bakvörður. „Þetta er strákur sem fór í frábært lið í atvinnumennskunni. Ef menn ætla að ná árangri þar þurfa þeir að vera með þetta í miklu betra lagi,“ sagði Reynir Leósson. Greiningu Freys má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2018 14:30 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27
Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2018 14:30