Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020 Bragi Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 07:00 Verður Vettel við keppni í Miami 2020? vísir/getty Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Þess í stað hafa skipuleggjendur keppninnar, í samstarfi við borgaryfirvöld í Miami, ákveðið að fresta keppninni um eitt ár eða til ársins 2020. „Stefnan er að gera Formúlu 1 vinsælli í Bandaríkjunum,” sagði Sean Bratches, markaðsstjóri Formúlunnar í vikunni. „Til þess þurfum við auka keppnirnar í norður Ameríku og sérstaklega í stórborgum eins og Miami‘‘ bætti Bratches við. Í stað kappaksturs í Miami á næsta ári er stefnt að því að halda svokallaða Formúlu hátíð þar sem lið muni keyra bíla sína á götum borgarinnar og ökumenn geta hitt aðdáendur. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Þess í stað hafa skipuleggjendur keppninnar, í samstarfi við borgaryfirvöld í Miami, ákveðið að fresta keppninni um eitt ár eða til ársins 2020. „Stefnan er að gera Formúlu 1 vinsælli í Bandaríkjunum,” sagði Sean Bratches, markaðsstjóri Formúlunnar í vikunni. „Til þess þurfum við auka keppnirnar í norður Ameríku og sérstaklega í stórborgum eins og Miami‘‘ bætti Bratches við. Í stað kappaksturs í Miami á næsta ári er stefnt að því að halda svokallaða Formúlu hátíð þar sem lið muni keyra bíla sína á götum borgarinnar og ökumenn geta hitt aðdáendur.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira