Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júlí 2018 15:30 Lewis Hamilton ætti að hafa það ágætt þessa dagana vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 en keppnisstaður helgarinnar var hin sögufræga Hockenheim braut í Þýskalandi. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, kom annar í mark og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Sebastian Vettel fer hins vegar svekktur á koddann í kvöld eftir að hafa keyrt út úr brautinni á sínum heimavelli í Þýskalandi. Úrslit helgarinnar þýða að Hamilton er aftur kominn í forystu en hann og Vettel hafa verið í algjörum sérflokki á þessu tímabili og eru í harðri keppni um heimsmeistarartitilinn.Góður endir á góðri viku hjá Hamilton en fyrr í vikunni undirritaði hann nýjan samning við Mercedes sem færir honum eina 11 milljarða.It couldn't really be anyone else...@LewisHamilton is your #F1DriverOfTheDay #GermanGP #F1 pic.twitter.com/1GV00Tgvve— Formula 1 (@F1) July 22, 2018 Formúla Tengdar fréttir Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 en keppnisstaður helgarinnar var hin sögufræga Hockenheim braut í Þýskalandi. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, kom annar í mark og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Sebastian Vettel fer hins vegar svekktur á koddann í kvöld eftir að hafa keyrt út úr brautinni á sínum heimavelli í Þýskalandi. Úrslit helgarinnar þýða að Hamilton er aftur kominn í forystu en hann og Vettel hafa verið í algjörum sérflokki á þessu tímabili og eru í harðri keppni um heimsmeistarartitilinn.Góður endir á góðri viku hjá Hamilton en fyrr í vikunni undirritaði hann nýjan samning við Mercedes sem færir honum eina 11 milljarða.It couldn't really be anyone else...@LewisHamilton is your #F1DriverOfTheDay #GermanGP #F1 pic.twitter.com/1GV00Tgvve— Formula 1 (@F1) July 22, 2018
Formúla Tengdar fréttir Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30
Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30
Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30