Formaður samninganefndar ljósmæðra vongóð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júlí 2018 21:42 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir er formaður samninganefndar ljósmæðra. Vísir/eyþór Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00
Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
„Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39