HK er enn ósigrað í fyrstu deild karla eftir að liðið vann 1-0 sigur á Magna á Grenivík í dag í Inkasso-deild karla.
Eina mark leiksins kom á 36. mínútu er Bjarni Gunnarsson skoraði sitt sjötta mark í sumar. Lokatölur 1-0.
Sjá einnig -Brynjar Björn: Ræðst í september
HK er á toppnum eftir tólf leiki. Þeir eru með 28 stig, Þór er í öðru sætinu með 26 stig og ÍA er í þriðja sætinu með 24 stig.
Magni er hins vegar í bullandi veseni. Þeir eru á botninum með sex stig, fjórum stigum frá öruggu sæti er tíu leikir eru eftir.
HK á toppinn eftir áttunda sigurinn
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn

Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United
Enski boltinn

Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn





Bayern varð sófameistari
Fótbolti
