Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2018 10:45 Ben Bergeron huggar Katrínu Tönju eftir vonbrigðin á heimsleikunum í Crossfit í fyrra. Road to the Games Eftir að hafa unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang, árið 2015 og 2016, komst Katrín Tanja Davíðsdóttir ekki á pall í fyrra. Hafnaði hún í fimmta sæti en þjálfarinn hennar segir þau hafa gert mistök í undirbúningi fyrir leikana sem hann segist bera fulla ábyrgð á. Fjallað er um árangur Katrínar Tönju í þættinum Road to the Games sem var frumsýndur á YouTube í síðustu viku. Þar sagði þjálfarinn að Katrín Tanja hefði verið meidd þegar hún vann leikana í tvígang. Hann velti því fyrir sér hvað myndi gerast ef þau myndu ná Katrínu Tönju meiðslalausri á leikana, hversu góð yrði hún? Svarið var ekki nógu góð, að þeirra mati, því þau drógu úr æfingarálaginu til að forðast meiðsli. Niðurstaðan var sú að fjórar konur tóku fram úr henni á leikunum í fyrra.Toppuðu ekki á réttum tíma Ben Bergeron, þjálfari Katrínar, segir keppnina í fyrra ekki hafa snúist um framlag. Katrín barðist mjög hart í hverri grein. Vandamálið virðist hafa verið að hún toppaði ekki á réttum tíma. „Við undirbjuggum okkur á réttan hátt en náðum ekki því mesta út úr henni og við vonuðumst til. Þú getur sigraðað og þú getur lært, og þú lærir langmest af mistökunum sem þú gerir,“ segir Bergeron í þættinum.Katrín Tanja átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum á leikunum í fyrra.Road to the Games„Við tölum mikið um að gefa allt sem við eigum. Ef þú gefur allt sem þú átt þá verður þú ánægð með niðurstöðuna, Eftir að síðustu greininni var lokið og ég vann ekki leikana, þá var ég ekki ánægð, það var ekki það sem ég vildi,“ segir Katrín Tanja í þættinum.Mistök að passa upp á hana Bergeron segir árangurinn hafa verið undir væntingum og hann beri fulla ábyrgð á því. „Katrín gerir það sem ég segi henni að gera. Ég var mjög varkár þegar kom að undirbúningi hennar í fyrra. Ég hugsaði þetta rangt. Okkar nálgun var að hún hefur unnið leikana tvisvar og er í mjög góðu formi, hún er ótrúlega sterk andlega og mikil keppnismanneskja,“ segir Bergeron. Hann greinir hins vegar frá því að Katrín hefði verið meidd á leikunum sem hún vann. „Og ég hugsaði með mér: Hvað ef við náum henni ómeiddri á leikana? Hversu góð verður hún? Við gerðum það og það voru mistök, við fórum frá þeim mörkum sem þessir íþróttamenn þurfa að vera á við æfingar, og þegar við gerðum það, fóru aðrar konur fram úr Katrínu,“ segir Bergeron.Alltaf aum og elskar það Nálgunin í ár var því að æfa eins stíft og Katrín mögulega þolir, á hverjum degi. „Mér líður aldrei vel. Á hverjum degi er eitthvað aumt og ég æfi meira á hverjum degi en ég tel mig vera færa um. Ég elska þá tilfinningu og allt árið hefur verið þannig,“ segir Katrín í þættinum. Hún segir þetta æfingarálag hafa gert það að verkum að hún hafi sjaldan verið jafn vel undirbúin og í undankeppni leikanna.Katrín segist sjaldan hafa verið jafn vel undirbúin og í ár.Road to the GamesHeimsleikarnir hefjast á morgun en þar verður Katrín í sviðsljósinu ásamt Ástralanum Tiu-Clair Toomey sem vann leikana í fyrra. Ásamt Katrínu keppa Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Björgvin Karl Guðmundsson er einnig meðal keppenda ásamt Frederick Ægidius, kærasta Annie Mistar. CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Sjá meira
Eftir að hafa unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang, árið 2015 og 2016, komst Katrín Tanja Davíðsdóttir ekki á pall í fyrra. Hafnaði hún í fimmta sæti en þjálfarinn hennar segir þau hafa gert mistök í undirbúningi fyrir leikana sem hann segist bera fulla ábyrgð á. Fjallað er um árangur Katrínar Tönju í þættinum Road to the Games sem var frumsýndur á YouTube í síðustu viku. Þar sagði þjálfarinn að Katrín Tanja hefði verið meidd þegar hún vann leikana í tvígang. Hann velti því fyrir sér hvað myndi gerast ef þau myndu ná Katrínu Tönju meiðslalausri á leikana, hversu góð yrði hún? Svarið var ekki nógu góð, að þeirra mati, því þau drógu úr æfingarálaginu til að forðast meiðsli. Niðurstaðan var sú að fjórar konur tóku fram úr henni á leikunum í fyrra.Toppuðu ekki á réttum tíma Ben Bergeron, þjálfari Katrínar, segir keppnina í fyrra ekki hafa snúist um framlag. Katrín barðist mjög hart í hverri grein. Vandamálið virðist hafa verið að hún toppaði ekki á réttum tíma. „Við undirbjuggum okkur á réttan hátt en náðum ekki því mesta út úr henni og við vonuðumst til. Þú getur sigraðað og þú getur lært, og þú lærir langmest af mistökunum sem þú gerir,“ segir Bergeron í þættinum.Katrín Tanja átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum á leikunum í fyrra.Road to the Games„Við tölum mikið um að gefa allt sem við eigum. Ef þú gefur allt sem þú átt þá verður þú ánægð með niðurstöðuna, Eftir að síðustu greininni var lokið og ég vann ekki leikana, þá var ég ekki ánægð, það var ekki það sem ég vildi,“ segir Katrín Tanja í þættinum.Mistök að passa upp á hana Bergeron segir árangurinn hafa verið undir væntingum og hann beri fulla ábyrgð á því. „Katrín gerir það sem ég segi henni að gera. Ég var mjög varkár þegar kom að undirbúningi hennar í fyrra. Ég hugsaði þetta rangt. Okkar nálgun var að hún hefur unnið leikana tvisvar og er í mjög góðu formi, hún er ótrúlega sterk andlega og mikil keppnismanneskja,“ segir Bergeron. Hann greinir hins vegar frá því að Katrín hefði verið meidd á leikunum sem hún vann. „Og ég hugsaði með mér: Hvað ef við náum henni ómeiddri á leikana? Hversu góð verður hún? Við gerðum það og það voru mistök, við fórum frá þeim mörkum sem þessir íþróttamenn þurfa að vera á við æfingar, og þegar við gerðum það, fóru aðrar konur fram úr Katrínu,“ segir Bergeron.Alltaf aum og elskar það Nálgunin í ár var því að æfa eins stíft og Katrín mögulega þolir, á hverjum degi. „Mér líður aldrei vel. Á hverjum degi er eitthvað aumt og ég æfi meira á hverjum degi en ég tel mig vera færa um. Ég elska þá tilfinningu og allt árið hefur verið þannig,“ segir Katrín í þættinum. Hún segir þetta æfingarálag hafa gert það að verkum að hún hafi sjaldan verið jafn vel undirbúin og í undankeppni leikanna.Katrín segist sjaldan hafa verið jafn vel undirbúin og í ár.Road to the GamesHeimsleikarnir hefjast á morgun en þar verður Katrín í sviðsljósinu ásamt Ástralanum Tiu-Clair Toomey sem vann leikana í fyrra. Ásamt Katrínu keppa Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Björgvin Karl Guðmundsson er einnig meðal keppenda ásamt Frederick Ægidius, kærasta Annie Mistar.
CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Sjá meira
Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00
Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00