Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2018 16:38 Tollastríð Trump við Kína og fleiri ríki hefur stigmagnast undanfarnar vikur. Vísir/EPA Tollar á bandarískar vörur að andvirði sextán milljarða dollara sem fluttar eru til Kína taka gildi síðar í þessum mánuði. Viðskiptaráðuneyti Kína tilkynnti þetta í dag en tollarnir eru svar við viðskiptahöftum Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Unnur umferð verndartolla Trump eiga að taka gildi 23. ágúst. Kínversku tollarnir taka gildi á sama tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir beinast meðal annars að kolum, olíu, efnum og sumum lækningatækjum. Áður hafði Trump lagt 25% toll á kínverskar vörur að andvirði 34 milljarða dollara. Hann hefur jafnframt hótað leggja frekari tolla á allt að 200 milljarða dollara af kínverskum vörum. Kínverjar hafa á móti hótað tollum á 60 milljarða dollara af bandarískum vörum til viðbótar. Bandaríkin Donald Trump Kína Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tollar á bandarískar vörur að andvirði sextán milljarða dollara sem fluttar eru til Kína taka gildi síðar í þessum mánuði. Viðskiptaráðuneyti Kína tilkynnti þetta í dag en tollarnir eru svar við viðskiptahöftum Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Unnur umferð verndartolla Trump eiga að taka gildi 23. ágúst. Kínversku tollarnir taka gildi á sama tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir beinast meðal annars að kolum, olíu, efnum og sumum lækningatækjum. Áður hafði Trump lagt 25% toll á kínverskar vörur að andvirði 34 milljarða dollara. Hann hefur jafnframt hótað leggja frekari tolla á allt að 200 milljarða dollara af kínverskum vörum. Kínverjar hafa á móti hótað tollum á 60 milljarða dollara af bandarískum vörum til viðbótar.
Bandaríkin Donald Trump Kína Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira