Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 17:21 Katrín í eldlínunni í dag. mynd/skjáskot Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. Katrín Tanja leiddi vel og lengi í fyrstu grein dagsins en alveg undir lokin dró af henni og endaði hún í þriðja sæti. Hún heldur þó fjórða sætinu á heildarlistanum. Annie endaði í þrettánda sætinu en heldur fjórða sætinu á heildarlistanum. Það munar nú tæplega hundrað stigum á íslensku stelpunum en fyrir daginn voru það um 50 stig. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 25. sæti en hún byrjaði daginn í 23. sæti. Oddrún kláraði níunda í sínum riðli eftir að hafa verið nokkur framarlega fyrstu þrjá hringina. Björgvin Karl Guðmundsson var fimmti í sínum riðli er síðasti hringurinn var eftir en þá gaf okkar maður eftir og endaði utan topp tíu. Þar fóru mikilvæg stig í súginn en Björgvin er í sjötta sætinu. Síðustu tvær greinarnar fara fram í dag og kvöld en Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með gangi mála allt til loka. Beina textalýsingu má nálgast hér en hún hefst aftur klukkan 19 í kvöld. CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. Katrín Tanja leiddi vel og lengi í fyrstu grein dagsins en alveg undir lokin dró af henni og endaði hún í þriðja sæti. Hún heldur þó fjórða sætinu á heildarlistanum. Annie endaði í þrettánda sætinu en heldur fjórða sætinu á heildarlistanum. Það munar nú tæplega hundrað stigum á íslensku stelpunum en fyrir daginn voru það um 50 stig. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 25. sæti en hún byrjaði daginn í 23. sæti. Oddrún kláraði níunda í sínum riðli eftir að hafa verið nokkur framarlega fyrstu þrjá hringina. Björgvin Karl Guðmundsson var fimmti í sínum riðli er síðasti hringurinn var eftir en þá gaf okkar maður eftir og endaði utan topp tíu. Þar fóru mikilvæg stig í súginn en Björgvin er í sjötta sætinu. Síðustu tvær greinarnar fara fram í dag og kvöld en Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með gangi mála allt til loka. Beina textalýsingu má nálgast hér en hún hefst aftur klukkan 19 í kvöld.
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43