Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 12:15 vísir/instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. Sara, eins og hún er oftast kölluð, var í ellefta sætinu fyrir síðari tvo viðburðina í gærkvöldi en það kom svo í ljós að hún hafi hætt keppni. Tíðindin voru óvænt. Hún greindi svo frá því á Instagram-síðu sinni að gömul meiðsli hefðu tekið sig upp en í byrjun árs glímdi hún við brákð eða marið rifbein vegna álags. Þessi meiðsli hefðu tekið sig upp og segir hún að þetta hafi verið eitt það erfiðasta sem hún hefði þurft að gera. Hún segir þó að hún komi sterkari til baka. Færslu Ragnheiðar Söru á Instagram í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Sometimes things are unfair and don´t go as planned _ I have never been as well prepared for the @CrossfitGames as I was this year but early on in the competition something happened and my ribs got really sore and bruised. I was in a bit of denial and decided to tough it out. In the 'Marathon row' the pain went a way as soon as had hit 10 km, so I thought this couldn´t be that bad. Afterwards the pain got so much worse of course. I started Friday, still in denial, and after the 'Clean and jerk ladder' pain killers had become my best friend. I decided to keep on pushing today regardless of all the alarm bells but once I started warming up for events 9 and 10 the pain had become so bad that I could not bend over to do a snatch or complete a muscle up on the bar. _ It is one of the hardest things I have ever had to do in my life but I have decided to withdraw from the competition due to a stress fracture injury on my rib. _ This desicion is made after a consultation with my coach and doctors. There was only one decision to be made, and as much as I hate the fact that I am not going to finish this competition I know that this is the only right way to proceed. _ I will give a better and more detailed explanation on all of this when I know more but one thing is for sure. I´ll be back!!! _ Love, Sara A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 4, 2018 at 6:38pm PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. Sara, eins og hún er oftast kölluð, var í ellefta sætinu fyrir síðari tvo viðburðina í gærkvöldi en það kom svo í ljós að hún hafi hætt keppni. Tíðindin voru óvænt. Hún greindi svo frá því á Instagram-síðu sinni að gömul meiðsli hefðu tekið sig upp en í byrjun árs glímdi hún við brákð eða marið rifbein vegna álags. Þessi meiðsli hefðu tekið sig upp og segir hún að þetta hafi verið eitt það erfiðasta sem hún hefði þurft að gera. Hún segir þó að hún komi sterkari til baka. Færslu Ragnheiðar Söru á Instagram í gærkvöldi má sjá hér að neðan. Sometimes things are unfair and don´t go as planned _ I have never been as well prepared for the @CrossfitGames as I was this year but early on in the competition something happened and my ribs got really sore and bruised. I was in a bit of denial and decided to tough it out. In the 'Marathon row' the pain went a way as soon as had hit 10 km, so I thought this couldn´t be that bad. Afterwards the pain got so much worse of course. I started Friday, still in denial, and after the 'Clean and jerk ladder' pain killers had become my best friend. I decided to keep on pushing today regardless of all the alarm bells but once I started warming up for events 9 and 10 the pain had become so bad that I could not bend over to do a snatch or complete a muscle up on the bar. _ It is one of the hardest things I have ever had to do in my life but I have decided to withdraw from the competition due to a stress fracture injury on my rib. _ This desicion is made after a consultation with my coach and doctors. There was only one decision to be made, and as much as I hate the fact that I am not going to finish this competition I know that this is the only right way to proceed. _ I will give a better and more detailed explanation on all of this when I know more but one thing is for sure. I´ll be back!!! _ Love, Sara A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 4, 2018 at 6:38pm PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira