Wayne Rooney var látinn fara frá félaginu fyrr í sumar og í vikunni voru þeir Kevin Mirallas og Ashley Williams lánaðir í burtu.
Williams lék 24 leiki fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hefur nú verið lánaður til Stoke City sem mun leika í ensku B-deildinni eftir að hafa fallið úr úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Mirallas á 57 landsleiki að baki fyrir belgíska landsliðið en hann var lék aðeins 5 deildarleiki fyrir Everton á síðustu leiktíð áður en hann var lánaður til Olympiacos í janúar.
Hann hefur nú verið lánaður til Fiorentina í Serie A.
Stoke City are delighted to announce the signing of defender Ashley Williams on a season-long loan from @Everton
— Stoke City FC (@stokecity) August 2, 2018
https://t.co/9c8vIE6up6#SCFC pic.twitter.com/OOs10tWqaq