Björgvin Karl hækkaði sig um eitt sæti og er nú sjöundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 15:28 Björgvin Karl Guðmundsson Mynd/Instagram/bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Björgvin Karl komst í gegn Vígvöllinn á 9:24.68 mínútum en Cole Sager vann greinina á 8:35.01 mínútum. Tveir efstu menn í heildarkeppninni, Mathew Fraser og Lukas Högberg urðu síðan í 2. og 3. sæti. Þrautabrautinn í þessari æfingu (The Battleground, Vígvöllurinn) er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Keppendur þurfa aftur á mótti að hlaupa 650 metra til þess að komast að þrautabrautinni. Björgvin Karl stóð sig vel og það er frábært að ná að hækka sig á heildarlistanum. Sjötta sætið er líka jöfnun á bestu grein Björgvins Karls á þessum heimsleikum en hann varð einnig í sjötta sæti í götuhjólakeppninni. Í hinum þremur greinunum hefur Björgvin síðan endaði í 10. sæti, 15. sæti og 14. sæti. Okkar maður er nú 78 stigum frá efsta sætinu (Mathew Fraser, 392 stig) eftir fimm greinar en Björgvin Karl er 54 stigum frá verðlaunapallinum eins og staðan er núna. CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30 Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Björgvin Karl komst í gegn Vígvöllinn á 9:24.68 mínútum en Cole Sager vann greinina á 8:35.01 mínútum. Tveir efstu menn í heildarkeppninni, Mathew Fraser og Lukas Högberg urðu síðan í 2. og 3. sæti. Þrautabrautinn í þessari æfingu (The Battleground, Vígvöllurinn) er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Keppendur þurfa aftur á mótti að hlaupa 650 metra til þess að komast að þrautabrautinni. Björgvin Karl stóð sig vel og það er frábært að ná að hækka sig á heildarlistanum. Sjötta sætið er líka jöfnun á bestu grein Björgvins Karls á þessum heimsleikum en hann varð einnig í sjötta sæti í götuhjólakeppninni. Í hinum þremur greinunum hefur Björgvin síðan endaði í 10. sæti, 15. sæti og 14. sæti. Okkar maður er nú 78 stigum frá efsta sætinu (Mathew Fraser, 392 stig) eftir fimm greinar en Björgvin Karl er 54 stigum frá verðlaunapallinum eins og staðan er núna.
CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30 Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30
Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00
Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00