Ricciardo yfirgefur Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 3. ágúst 2018 15:15 Ricciardo er á leið burt frá Red Bull. vísir/getty Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira