Hætta við 200 milljón dala fjárveitingu til Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2018 14:42 Raqqa var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Vísir/AP Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni. Donald Trump Sýrland Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni.
Donald Trump Sýrland Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira