Barnaverndarnefnd látin vita af ofsaakstri ungs ökumanns Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2018 11:27 Frá Reykjanesbraut. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem er undir lögaldri var tekinn á 151 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut í vikunni. Lögreglan á Suðurnesjum gerði forráðamönnum hans og barnaverndarnefnd viðvart um hraðaksturinn. Alls hefur lögreglan á Suðurnesjum kært á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í þessari viku. Unga ökumannsins bíður 230.000 króna sekt, svipting ökuleyfis í tvo mánuði og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá. Í tilkynningu frá lögreglunni segir einnig frá ökumanni sem ók á ofsahraða um Nesveg í vikunni. Mildi þykir að ekki hafi farið verr en raun bar vitni þegar ökumaður sem mætti honum missti stjórn á bíl sínum og lenti utan vegar. Bíllinn var óökufær en ökumaðurinn og farþegi sluppu ómeiddir. Á Reykjanesbraut var bifreið stöðvuð þar sem lögreglumenn sem voru þar við eftirlit töldu að of margir farþegar væru um borð. Í ljós kom að umframfarþegarnir voru tvö börn á aldrinum sex og ellefu ára og hvorugt þeirra í bílbeltum. Fullorðnu farþegarnir voru allir með öryggisbelti spennt. Ökumaðurinn var sektaður um 45 þúsund krónur og athæfið að auki tilkynnt til barnaverndarnefndar. Á Njarðarbraut var bifreið ekið aftan á aðra. Kenndi annar ökumannana sér meins í baki eftir óhappið. Lögreglumál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Ökumaður sem er undir lögaldri var tekinn á 151 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut í vikunni. Lögreglan á Suðurnesjum gerði forráðamönnum hans og barnaverndarnefnd viðvart um hraðaksturinn. Alls hefur lögreglan á Suðurnesjum kært á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í þessari viku. Unga ökumannsins bíður 230.000 króna sekt, svipting ökuleyfis í tvo mánuði og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá. Í tilkynningu frá lögreglunni segir einnig frá ökumanni sem ók á ofsahraða um Nesveg í vikunni. Mildi þykir að ekki hafi farið verr en raun bar vitni þegar ökumaður sem mætti honum missti stjórn á bíl sínum og lenti utan vegar. Bíllinn var óökufær en ökumaðurinn og farþegi sluppu ómeiddir. Á Reykjanesbraut var bifreið stöðvuð þar sem lögreglumenn sem voru þar við eftirlit töldu að of margir farþegar væru um borð. Í ljós kom að umframfarþegarnir voru tvö börn á aldrinum sex og ellefu ára og hvorugt þeirra í bílbeltum. Fullorðnu farþegarnir voru allir með öryggisbelti spennt. Ökumaðurinn var sektaður um 45 þúsund krónur og athæfið að auki tilkynnt til barnaverndarnefndar. Á Njarðarbraut var bifreið ekið aftan á aðra. Kenndi annar ökumannana sér meins í baki eftir óhappið.
Lögreglumál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira