GameTíví: Dansað til að gleyma Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 15:00 Strákarnir fengu allavega góða hreyfingu úr þessu en þeir voru nokkuð heppnir að detta ekki úr mjaðmalið í seinna laginu. Þeir Óli og Tryggvi virkjuðu sína innri dansara og gripu í leikinn Just Dance 2018. Óli, sem hefur ávalt verið þekktur fyrir sínar mjúku hreyfingar, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú og var hann borubrattur fyrir viðureign þeirra. Félagarnir tóku fyrst lagið Cheap Thrills með Sia og Sean Paul, með misjöfnum árangri ef satt skal segja. Seinna lagið var Hips Don't Lie með Shakiru. Strákarnir fengu allavega góða hreyfingu úr þessu en þeir voru nokkuð heppnir að detta ekki úr mjaðmalið í seinna laginu. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Þeir Óli og Tryggvi virkjuðu sína innri dansara og gripu í leikinn Just Dance 2018. Óli, sem hefur ávalt verið þekktur fyrir sínar mjúku hreyfingar, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú og var hann borubrattur fyrir viðureign þeirra. Félagarnir tóku fyrst lagið Cheap Thrills með Sia og Sean Paul, með misjöfnum árangri ef satt skal segja. Seinna lagið var Hips Don't Lie með Shakiru. Strákarnir fengu allavega góða hreyfingu úr þessu en þeir voru nokkuð heppnir að detta ekki úr mjaðmalið í seinna laginu.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira