Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 10:37 Næstum 40 þúsund manns hlýddu á Bubba Morthens á stórtónleikum laugardagsins. Bjarni Eiríksson Vegagerðin áætlar að aldrei hafi fleiri sótt Fiskidaginn mikla, sem haldinn var hátíðlegur á Dalvík um helgina. Talningavélar Vegagerðarinnar gefa til kynna að um 27.500 bílar hafi ekið í og við bæinn frá föstudegi til sunnudags. Því megi reikna með að um 36 þúsund manns hafi sótt Dalvík heim, sem er um 3 þúsund fleiri en í fyrra, sem samsvarar 6,5% aukningu, og 11 þúsund fleiri en árið 2008. Umferðin var þung um Norðurland um helgina og greindi Vísir frá því að löng röð myndaðist við Hvalfjarðargöng í gærkvöldi. Vegfarendur biðu margir í um hálfa klukkustund eftir því að komast ofan í göngin þegar umferðin var hvað þyngst. Lögreglan hafði einnig í nógu að snúast í umferðarmálum um helgina. Greint var frá 11 hraðakstursmálum og 6 vímuakstursmálum sem komu upp á Dalvík, auk annarra lögbrota. Engin alvarleg umferðaróhöpp komu þó inn á borð lögreglunnar, þrátt fyrir fyrrnefndan fjölda bíla.Vegagerðin Dalvíkurbyggð Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Vegagerðin áætlar að aldrei hafi fleiri sótt Fiskidaginn mikla, sem haldinn var hátíðlegur á Dalvík um helgina. Talningavélar Vegagerðarinnar gefa til kynna að um 27.500 bílar hafi ekið í og við bæinn frá föstudegi til sunnudags. Því megi reikna með að um 36 þúsund manns hafi sótt Dalvík heim, sem er um 3 þúsund fleiri en í fyrra, sem samsvarar 6,5% aukningu, og 11 þúsund fleiri en árið 2008. Umferðin var þung um Norðurland um helgina og greindi Vísir frá því að löng röð myndaðist við Hvalfjarðargöng í gærkvöldi. Vegfarendur biðu margir í um hálfa klukkustund eftir því að komast ofan í göngin þegar umferðin var hvað þyngst. Lögreglan hafði einnig í nógu að snúast í umferðarmálum um helgina. Greint var frá 11 hraðakstursmálum og 6 vímuakstursmálum sem komu upp á Dalvík, auk annarra lögbrota. Engin alvarleg umferðaróhöpp komu þó inn á borð lögreglunnar, þrátt fyrir fyrrnefndan fjölda bíla.Vegagerðin
Dalvíkurbyggð Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15
Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45