Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 09:00 Cristiano Ronaldo í leiknum í gær Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti