Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Bragi Þórðarson skrifar 11. ágúst 2018 17:30 Chadwick á verðlaunapallinum mynd/bbc Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Fyrrum sigurvegarar í þessari keppni eru goðsagnir eins og Ayrton Senna og Mika Hakkinen, einnig vann Daniel Ricciardo keppni í mótaröðinni á sínum tíma. Chadwick byrjaði að keppa í Go Kart aðeins 11 ára gömul en segir það ekki aftra sér að vera kona í íþrótt sem karlar eru í miklum meirihluta. „Aðrir keppendur eru mjög vinalegir og hjálpsamir, en um leið og hjálmurinn fer á hausinn vilja allir vinna,“ sagði Jamie í viðtali við BBC. „Þeir vilja ekki endilega vinna mig bara vegna þess að ég er stelpa.“ Sigurinn um síðustu helgi segir Chadwick vera stórt skref áfram fyrir konur í akstursíþróttum og stefnir hún að þátttöku í Formúlu 1 í framtíðinni. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Fyrrum sigurvegarar í þessari keppni eru goðsagnir eins og Ayrton Senna og Mika Hakkinen, einnig vann Daniel Ricciardo keppni í mótaröðinni á sínum tíma. Chadwick byrjaði að keppa í Go Kart aðeins 11 ára gömul en segir það ekki aftra sér að vera kona í íþrótt sem karlar eru í miklum meirihluta. „Aðrir keppendur eru mjög vinalegir og hjálpsamir, en um leið og hjálmurinn fer á hausinn vilja allir vinna,“ sagði Jamie í viðtali við BBC. „Þeir vilja ekki endilega vinna mig bara vegna þess að ég er stelpa.“ Sigurinn um síðustu helgi segir Chadwick vera stórt skref áfram fyrir konur í akstursíþróttum og stefnir hún að þátttöku í Formúlu 1 í framtíðinni.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira