Hápunktur Hinsegin daga í dag Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 09:24 Mynd úr Gleðigöngunni í fyrra. Vísir / Vilhelm Hinsegin dagar hafa verið haldnir hátíðlegir í Reykjavík síðan á þriðjudaginn og taka enda á morgun, sunnudag. Í dag er gengin gleðiganga frá Hörpu að Hljómskálagarði, þar sem slegið verður síðan til útihátíðar. Seinna um kvöldið er síðan Pallaball í Gamla Bíó.Samkvæmt vefsíðu Hinsegin daga er gleðigangan hápunktur Hinsegin daga. „Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að mina á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni.“ Gangan leggur af stað stundvíslega klukkan 14:00 frá gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu. Gengið verður eftir Kalkofnsvegi, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10:00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Hinsegin dagar leggja áherslu á að þeir sem vilja ganga með, en hafa ekki sótt um þáttöku og eru ekki með sérstakt atriði, sláist í hópinn þegar að síðasti vagninn hefur farið framhjá. Beint eftir gönguna hefst útihátíð í Hljómskálagarðinum þar sem „fram koma glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir sem fagna fjölbreytileikanum með gleði og söng“ segir á vefsíðu Hinsegin daga. Að lokum verður slegið til veislu í Gamla Bíó með Páli Óskari. Á vefsíðu Hinsegin daga kemur fram að það er „aldrei að vita nema óvæntir gestir líti við og stígi á svið með Palla.“ Hinsegin Tengdar fréttir Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn 10. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Hinsegin dagar hafa verið haldnir hátíðlegir í Reykjavík síðan á þriðjudaginn og taka enda á morgun, sunnudag. Í dag er gengin gleðiganga frá Hörpu að Hljómskálagarði, þar sem slegið verður síðan til útihátíðar. Seinna um kvöldið er síðan Pallaball í Gamla Bíó.Samkvæmt vefsíðu Hinsegin daga er gleðigangan hápunktur Hinsegin daga. „Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að mina á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni.“ Gangan leggur af stað stundvíslega klukkan 14:00 frá gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu. Gengið verður eftir Kalkofnsvegi, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10:00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Hinsegin dagar leggja áherslu á að þeir sem vilja ganga með, en hafa ekki sótt um þáttöku og eru ekki með sérstakt atriði, sláist í hópinn þegar að síðasti vagninn hefur farið framhjá. Beint eftir gönguna hefst útihátíð í Hljómskálagarðinum þar sem „fram koma glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir sem fagna fjölbreytileikanum með gleði og söng“ segir á vefsíðu Hinsegin daga. Að lokum verður slegið til veislu í Gamla Bíó með Páli Óskari. Á vefsíðu Hinsegin daga kemur fram að það er „aldrei að vita nema óvæntir gestir líti við og stígi á svið með Palla.“
Hinsegin Tengdar fréttir Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn 10. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira