„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 11:30 Það er gaman í stúkunni á landsleik. Bæði hjá strákunum og stelpunum (þessi mynd). Vísir/Getty Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn