Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 09:30 Genoa vann sinn fyrsta leik en skoraði bæði mörkin sín á meðan stuðningsmennirnir þögðu. Vísir/Getty Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fimm dögum eftir þetta skelfilega slys þá var ákveðið að fresta leikjum Genoa og Sampdoria í fyrstu umferðinni. Í gær var hins vegar komið að annarri umferð deildarkeppninnar og þá átti Genoa heimaleik. Leikmenn Genoa og Empoli minntust þeirra sem fórust í slysinu með mínútuþögn en stuðningsfólk Genoa gerði meira en það."A deafening silence of 43 minutes, one for each child, worker, student, father or mother who are no longer with us today". Genoa pays a spine-tingling silent tribute to the victims of the Morandi bridge disaster https://t.co/B2xHHvWvWEpic.twitter.com/9nW9cR2K0f — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2018Allt stuðningsfólk Genoa þagði fyrstu 43 mínútur leiksins til minningar um þá 43 sem dóu í þessu hræðilega slyi. Það heyrðist ekki mikið í stuðningsfólkinu á þessum 43 mínútum. 200 metra hluti Morandi brúarinnar hrundi skyndilega með þeim afleiðingum að allt þetta fólk hrapaði til bana í bílum sínum. Genoa vann leikinn 2-1 en bæði mörk liðsins komu á fyrstu tuttugu mínútunum. Stuðningsmenn Genoa fögnuðu ekki þegar lið þeirra skoraði. Mikil fagnaðarlæti brutust hins vegar út á 43. mínútu leiksins þegar nöfn þeirra sem létust voru birt á stóra skjánum á leikvanginum. Það sem eftir var leiksins hegðuðu stuðningsfólk Genoa sér venjulega og fagnaði síðan saman góðum sigri í leikslok. Lið Sampdoria er líka frá Genóaborg en byrjaði tímabilið sitt á útivelli á móti Udinese. Sampdoria tapaði leiknum 1-0. Ítalski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fimm dögum eftir þetta skelfilega slys þá var ákveðið að fresta leikjum Genoa og Sampdoria í fyrstu umferðinni. Í gær var hins vegar komið að annarri umferð deildarkeppninnar og þá átti Genoa heimaleik. Leikmenn Genoa og Empoli minntust þeirra sem fórust í slysinu með mínútuþögn en stuðningsfólk Genoa gerði meira en það."A deafening silence of 43 minutes, one for each child, worker, student, father or mother who are no longer with us today". Genoa pays a spine-tingling silent tribute to the victims of the Morandi bridge disaster https://t.co/B2xHHvWvWEpic.twitter.com/9nW9cR2K0f — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2018Allt stuðningsfólk Genoa þagði fyrstu 43 mínútur leiksins til minningar um þá 43 sem dóu í þessu hræðilega slyi. Það heyrðist ekki mikið í stuðningsfólkinu á þessum 43 mínútum. 200 metra hluti Morandi brúarinnar hrundi skyndilega með þeim afleiðingum að allt þetta fólk hrapaði til bana í bílum sínum. Genoa vann leikinn 2-1 en bæði mörk liðsins komu á fyrstu tuttugu mínútunum. Stuðningsmenn Genoa fögnuðu ekki þegar lið þeirra skoraði. Mikil fagnaðarlæti brutust hins vegar út á 43. mínútu leiksins þegar nöfn þeirra sem létust voru birt á stóra skjánum á leikvanginum. Það sem eftir var leiksins hegðuðu stuðningsfólk Genoa sér venjulega og fagnaði síðan saman góðum sigri í leikslok. Lið Sampdoria er líka frá Genóaborg en byrjaði tímabilið sitt á útivelli á móti Udinese. Sampdoria tapaði leiknum 1-0.
Ítalski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira