Íslensku stelpurnar áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 14:15 Anníe Mist Þórisdóttir með Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Mynd/Instagram/anniethorisdottir's profile picture anniethorisdottir Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30