Gasly tekur við af Ricciardo hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 21. ágúst 2018 19:30 Verstappen og Gasly verða liðsfélagar á næsta tímabili Vísir/Getty Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar. Gasly hefur ekið með dótturliðið Red Bull, Toro Rosso, á þessu ári með góðum árangri og náði hann meðal annars fjórða sætinu í Barein kappakstrinum. Frakkinn er einungis 22 ára gamall og verður Red Bull því með afar ungt lið, þar sem Max Verstappen er einungis tvítugur. „Red Bull hafa alltaf barist um sigra og titla og það er það sem ég vill,“ sagði Gasly. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar. Gasly hefur ekið með dótturliðið Red Bull, Toro Rosso, á þessu ári með góðum árangri og náði hann meðal annars fjórða sætinu í Barein kappakstrinum. Frakkinn er einungis 22 ára gamall og verður Red Bull því með afar ungt lið, þar sem Max Verstappen er einungis tvítugur. „Red Bull hafa alltaf barist um sigra og titla og það er það sem ég vill,“ sagði Gasly.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira