Árásin átti sér um verslunarmannahelgina fyrir utan aðalinnganginn að Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum um klukkan 01.40 að því er fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi.
Hægt er að hafa samband við lögreglu á Suðurlandi í gegnum Facebook-síðu hennar eða í síma 444-2000.