Margrét er fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar og Teitur er fyrrum þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum og var um tíma aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Dagsetningin 18.08.18 virðist hafa verið vinsælt val í ár og var einstaklega mikið um brúðkaup hér á landi á laugardaginn.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem gestir deildu á samfélagsmiðlum á laugardag. Flestir notuðu merkinguna #glaumbakki á Instagram, en Margrét er uppalin á Glaumbæ en heimaslóðir Teits eru á Sólbakka á Flateyri.
Yndislegt sveitabrúðkaup #glaumbakki
A post shared by Thorsteinn Fridriksson (@thorsteinnf) on Aug 18, 2018 at 11:36am PDT
Skagafjörður og þetta fallega brúðkaup fór vel með okkur vinkonurnar #glaumbakki
A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Aug 19, 2018 at 4:28pm PDT
Með mínum heittelskaða Atla Má #glaumbakki
A post shared by Margrét Björns (@margretbjorns) on Aug 18, 2018 at 2:17pm PDT
Annað brúðkaup sumarsins, en að þessu sinni sem gestir en ekki sem brúðhjón til hamingju Margrét og Teitur! Þið eruð stórkostleg #glaumbakki
A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) on Aug 18, 2018 at 2:13pm PDT
Þessi fallegu brúðhjón fengu þennan líka fallega dag í gær #glaumbakki
A post shared by Nanna Kristín Tryggvadóttir (@nannakristin) on Aug 19, 2018 at 3:29am PDT